Shuttle XPC SN85G4 - AMD64 kassi.

Svara

Höfundur
deNos
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 15. Júl 2004 22:59
Staða: Ótengdur

Shuttle XPC SN85G4 - AMD64 kassi.

Póstur af deNos »

Jæja, ég er að fara að kaupa mér tölvu og er að spá í Shuttle XPC SN85G4 AMD64 kassa http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... C%20SN85G4 með innbyggðu móðurborði, og svo mun ég fá mér AMD64 3000+ örgjörva. En spurningin er sú hvort það sé einhvað varið í þetta innbyggða móðurborð sem er í kassanum. :D

Höfundur
deNos
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 15. Júl 2004 22:59
Staða: Ótengdur

Póstur af deNos »

Já og þetta er tölvan sem ég er að spá í að kaupa, endilega segja mér ef þið mælið með einhverju öðru en þessu á svipuðu verði.

kassi: ShuttleX amd64 - 34.438 - http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... C%20SN85G4
örgjafi: AMD64 3000+ - 24.750 - http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=573
örgjafavifta: Zalman CNPS7000A-Cu - 5.490 - http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=359
minni: Corsair XMS 512Mb PC3200 - 14.739 - http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... MS512/3200
skjákort: PowerColorTM RADEON™ 9600XT Ultra OverDrive - 16.241 - http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... XT%20Ultra

alls: 95.658

:D

Höfundur
deNos
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 15. Júl 2004 22:59
Staða: Ótengdur

Póstur af deNos »

Svo kaupi ég mér annann svona minnis kubb þegar ég á pening.
Og verð þá með 2x 256.
Skjámynd

WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Póstur af WarriorJoe »

Meinar þá 2x 512 :).. En veit ekki mikið um þetta móðurborð.. EN virðist vera allveg fín vél.. EN í þessari tölvu er hd kæling eitthvað ice heat pipe sýnist mér þannig ættir að geta sleppt örgjafaviftunni ..
P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200

Höfundur
deNos
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 15. Júl 2004 22:59
Staða: Ótengdur

Póstur af deNos »

Já, hehe ruglaðist aðeins meinti 2x 512 :]
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

phags

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Þetta er nokkuð töff en kemst zalman viftan alveg vel fyrir þarna? og hvernig er hitinn inn í þessu
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

er nokkuð viss um að það sé svona heatpipe kæling inní þessu, sem leiðir hitann frá örranum í afturhliðina á tölvunni, veit allavega að einhverja Shuttle Barbone Mini-PCs eru með þannig

Höfundur
deNos
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 15. Júl 2004 22:59
Staða: Ótengdur

Póstur af deNos »

Ef þið vitið einhvað um þetta móðurborð endilega segja mér hvort það sé gott eða slæmt. :)
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

nforce3, sem er gott mál
agp8x sem er gott mál
ata 133 sem er ágætt mál
s-ata/raid controller sem ég hef ekki hugmynd um hvað er en er samt gott mál
2x400mhz ddr sem er gott mál
innbyggt sánd, netkort, usb gott mál
kemur fyrir innbyggða adsl módeminu þínu en annars ekkert meira, skiptir svosem litlu þar sem að allt er innbyggt í móbóið

lokaniðurstaða, gott mál.

http://www.digit-life.com/articles2/bar ... le-sn85g4/ rívjúv
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

agp8x, ata133, DDR400, sánd, net, usb og sata/raid er held ég de-facto standard á langflestum móðurborðum í dag
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

ég held að þú komir ekki zalmanninum inn í þetta :roll:

A Magnificent Beast of PC Master Race

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Bara spyrja þá sem eru að selja þetta

Grobbi
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:53
Staða: Ótengdur

Póstur af Grobbi »

gott val hjá þér. ég myndi öruglega sjálfur velja svona kassa.
mjög þægilegt að fara lana með hann :wink:

Höfundur
deNos
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 15. Júl 2004 22:59
Staða: Ótengdur

Póstur af deNos »

Takk takk. :D

Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Póstur af Cicero »

Er powersupply-ið í þessum kassa ekki 240w ?
mun það ekki steikjast ? :roll:

Höfundur
deNos
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 15. Júl 2004 22:59
Staða: Ótengdur

Póstur af deNos »

Þetta á víst að vera mjög gott powersupply, á að ráða við slatta held ég. :p
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Hvað er aflgjafinn stór? 230????

Höfundur
deNos
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 15. Júl 2004 22:59
Staða: Ótengdur

Póstur af deNos »

240w.

Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Póstur af Cicero »

Örugglega gott psu en er það nógu stórt?

Höfundur
deNos
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 15. Júl 2004 22:59
Staða: Ótengdur

Póstur af deNos »

Já, þetta á að vera nógu stórt. l:
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Getur sparað þér fimmhundruðkall með því að kaupa zalman viftuna í þór ehf.

Höfundur
deNos
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 15. Júl 2004 22:59
Staða: Ótengdur

Póstur af deNos »

Zalman passar ekki inn í kassann, það fylgir lítil örgjörva vifta með kassanum sjálfum. :8)
Svara