Ég lenti alltof oft í því á seinasta ári að litlir krakkar komu og fóru að fokka í kanínunni minni, þeir t.d brutu búrið hans og hleyptu honum nokkuð oft út. Ég ætla að gera það sem ég get til að koma í veg fyrir að það gerist aftur en ég vil helst hafa hann úti yfir sumarið og ég verð að vinna frekar mikið þannig það er pínu erfitt...
Búrið er svosem ekki það besta en ég veit ekki alveg hvað ég gæti gert til að gera það öruggara.
ég var að hugsa um segla kerfi? eitthvað einfalt og ódýrt eins og þetta http://www.youtube.com/watch?v=grC4jsqOQlw" onclick="window.open(this.href);return false;
eða eitthvað sem myndar mikið ljós helst flassandi? bara eitthvað þannig krakkarnir verði hræddir og þori ekki að koma aftur.
eða hvað sem er...
er eitthvað svona sem er selt hérna á íslandi? á einhver svona sem er tilbúinn að selja? ég er líka opinn fyrir öllum uppástungum. max 5 þúsund nema þið komið með einhverjar rosalegar hugmyndir
búrið er svona nema ekki eins flott, selt í europris einhverntímann. það eru 2 spýtur sem maður þarf að snúa til að festa lokið á búrið en ég er með skrúfur í gegn þannig það þarf að nota skrúfjárn til að opna það. það dugði ekki í fyrra þannig ég þarf eitthvað betra!
