Sælir vaktarar, það vill svo æðislega til að ég er hér með eitt bilað Casio ctk-531, og ég þarf að reyna að taka það í sundur, en það virðist ekki vera hægt án repair manual-sins sem ég er ekki að finna á google. Ef einhver ykkar gæti fundið það fyrir mig, væri það alger snilld.
