Tölvuturn til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
arnibjorn
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fim 19. Maí 2005 12:42
Staða: Ótengdur

Tölvuturn til sölu

Póstur af arnibjorn »

Hef til sölu tölvuturn.

AMD Athlon 1,4Ghz
1GB DDR
128MB Nvidia FX5200 VGA, DVI og S-video
25GB 2,5" ATA diskur
10/100 ethernet PCI kort
Modem PCI kort
Hauppauge TV BT878 PCI kort
onboard hljóðkort
DVD drif og CD skrifari
300W aflgjafi m. 12cm silent viftu.

Uppsett með Windows XP Pro SP3.

Svínvirkar og er fínasta tölva til að nota á netinu eða sem sjónvarpsvél.

Set á þetta litlar 5þ. krónur.

s:863-1617 Árni
Svara