Vantar ráð við val á sjónvarpi

Svara

Höfundur
nemet05
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 14:35
Staða: Ótengdur

Vantar ráð við val á sjónvarpi

Póstur af nemet05 »

Hæ allir.

Mig vantar gott lcd sjónvarp, helst ekki minna en 40 og verð á bilinu 100 til 140 þús.
Rakst á þetta sjónvarp hjá http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=42FLHX905HU" onclick="window.open(this.href);return false;
100 þús fyrir 42 tommu hljómar undarlega en hvað finnst ykkur? Ég veit að Finlux var virt merki í gamla daga en ég veit ekki, svo finn ég ekkert um þetta sjónvarp á heimasíðu finlux.com.

Svo rakst ég á þetta http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=40PFL5206H" onclick="window.open(this.href);return false;
Mælir einhver með þessu?

Endilega komiði með tillögur.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð við val á sjónvarpi

Póstur af svanur08 »

nemet05 skrifaði:Hæ allir.

Mig vantar gott lcd sjónvarp, helst ekki minna en 40 og verð á bilinu 100 til 140 þús.
Rakst á þetta sjónvarp hjá http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=42FLHX905HU" onclick="window.open(this.href);return false;
100 þús fyrir 42 tommu hljómar undarlega en hvað finnst ykkur? Ég veit að Finlux var virt merki í gamla daga en ég veit ekki, svo finn ég ekkert um þetta sjónvarp á heimasíðu finlux.com.

Svo rakst ég á þetta http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=40PFL5206H" onclick="window.open(this.href);return false;
Mælir einhver með þessu?

Endilega komiði með tillögur.
Tæki allavegna frekær Philips tækið.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð við val á sjónvarpi

Póstur af stebbi23 »

Sjónvörp eru ekkert frábrugðin öðrum hlutum og þú getur gert ráð fyrir "You get what you pay for"

Finlux er svona það sem maður myndi kalla low-budget/medium-budget framleiðandi og eru gæðin og ending eftir því.

Philips er talin vera high-budget framleiðandi en ég hef aldrei verið hrifinn af lærri línunum þeirra út frá því sem ég hef séð frá ættingjum sem eiga svoleiðis tæki.
Svo eru tækin frá þeim oft í ódýrari kanntinum sem fær mig til að halda að þeir séu ekkert að nota bestu hlutina í tækin sín, svona svipað eins og Dell fór að gera fyrir 2-3 árum í tölvurnar sínar.
Annars Google'aði ég tækið og fann ekki mikið eins og er yfirleitt rauninn með Philipstækin en það sem ég fann er:

Þennan þráð á philips síðunni, þar sem virðist vera eitthvað vesen á 100Hz kerfinu.
http://www.supportforum.philips.com/en/ ... FL5206H-12" onclick="window.open(this.href);return false;

Frá þessum þræði vísar starfsmaður Philips yfir á annan þráð sem útskýrir basically að þetta tæki er ekki með 100Hz annað en stendur á sm síðunni...
Veit ekki hvort er rétt þar sem eftir smá leit á dönsku philips síðunni er tækið merkt með 100Hz.

Málið er bara að Google'a og leit sér að upplýsingum, reviews og spjallþráðum um tækin
Svara