Besti tölvukassinn (fyrir mig)

Svara
Skjámynd

Höfundur
Marino
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 05. Mar 2003 10:57
Staða: Ótengdur

Besti tölvukassinn (fyrir mig)

Póstur af Marino »

Vélbúnaðurinn sem ég hef hugsað mér að taka:

Amd Athlon 2200XP
MSI K7N2G-ILSR-nForce2
512MB DDR333
80GB WD 8MB buffer

Kassar sem ég hef verið að spá í:
Antler ódýr og með 350W PSU en var sagt að flestir 6-7 þús kr kassar væru með lélegu PSU og að ég gæti brennt mig á að spara í tölvukassakaupum.
Winner (alveg eins og Dragon fyrir utan útlit) á 12.900kr í Tölvulistanum. Sá sem sagði mér að spara ekki í kassakaupum sagði að ódýrustu góðu kassarnir væru frá Chieftec.
AOpen þessi er ódýrari en Winner og ég hef líka heyrt góðar sögur af AOpen kössum.

Hvaða kassa er best fyrir mig að taka er það einhver af þessum sem ég tilgreini hér eða einhver annar sem þið vitið um (útlitið skiptir ekki miklu máli).

Með fyrifram þökk :P
Marino
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

það er alveg endalaust til af kössum núna til sölu. kíktu á http://www.nytt.is og http://www.start.is og http://www.task.is. fullt af þessu dóti.
kv,
Castrate
Skjámynd

lakerol
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 23. Jan 2003 11:12
Staðsetning: planet switch
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af lakerol »

ég er með 2 kassa einn dragonn og einn mjög litinn og nettan sem ég fékk hjá tölvlistanum á sirka 5000. það hefur reynst mér best að vera með stærri kassa frekar en lítinn. það er nefnilega oft sem að psu-inn í littlu kössunum séu of nálægt cpu og þar af leiðandi dregur cpu-viftan heittara loft að cpu-inu. í littla kassanum er hitinn á cpu-inum nálægt 60°C en þegar ég er með sama draslið í dragonn kassanum er hitinn um 35-40°C
stór munnur á milli reyndar er ég með tvær auka viftur sem ég get slökkt á í dragon kassanum en ekki hinum einfaldlega vegna þess að þær komast ekki fyrir.vona að þetta hjálpi eitthvað :roll:
Haffi, sætasti strákurinn á jörðinni!!
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Ég keypti um daginn kassa sem heitir CUBE..
Mynd
hann er fínn, en bara 2 usb að framan, ekkert firewire og enginn psu..
annars bara kostur að ekki fylgi með psu þá getur maður valið sjálfur..
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Hmm, nokkuð flottur kassi.....
Annars er það rétt hjá þér að það er ekkert nema kostur ef að PSU fylgir ekki með.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

[url=http://tolvulistinn.is]Tölvulistinn er með nokkuð marga flotta kassa...ég myndi kíkja til þeirra niðrí nóatún...svo rakst ég á einn svakaflottan kassa um daginn á start.is
Mynd[/url]
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Ég er persónulega mjög spenntur fyrir Lian-Li kössum,
bara vissi ekki af nytt.is ... fyrr en núna :)
Kaupi öruglega kassa frá þeim næst þegar maður uppfærir!
Ný tölva í gömlum kassa er ekki það sama, kassinn VERÐUR að vera nýr!

Kobbi
Skjámynd

Höfundur
Marino
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 05. Mar 2003 10:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Marino »

Ég er líka að hugsa um verð, þannig að 12.900 kallinn sem Winner kassinn kostar er eiginlega hámark :cry:
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ég sá geðveikan kassa áðan í tölvulistanum.... *slefff*
Svartur ( líka blár og silfur ), með svo plexigleri framaná...2xusb að framan+firewire og mic+headfon ... bara mjög smart kassi og flottur...

Víst ég er að pósta hér...hvað þarf mar stórt psu fyrir P4 ? dugar 350w ?
Voffinn has left the building..
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

ég veit ekki mikið um PSU en 350W er pottþétt nóg fyrir simple P4 system(ekkert stórt RAID eða þannig)
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Ég er með 340W chieftech PSU, og ég er með P4 2.4ghz, 2x HDD'a, 1x 48x cdrw/dvd, gf4 ti4200, 5 kassaviftur í gangi, viftustýring, Nexus multipanel dótið og svona fluorscent 30cm peru og allt svínvirkar, hef verið með 2x cd drif oft á tíðum.. svo þetta dugar alveg :) svo lengi sem maður er ekki að overclocka... - og ég hef tölvuna í gangi 24/7, hún hefur meiraogminna verið í gangi stöðugt síðan síðasta sumar.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

oki...þetta er reyndar ekkert fancy psu... en ég skít ekki pen. þannig að ég ætla að láta það duga :wink:
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Lakio
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 18. Des 2002 20:10
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Lakio »

Hvaða kassa er best fyrir mig að taka er það einhver af þessum sem ég tilgreini hér eða einhver annar sem þið vitið um (útlitið skiptir ekki miklu máli).


Ef útlitið skiptir ekki miklu máli þá er það PSU og kælinginn.
BESTU PSU-inn eru "Antec (True Power)" og "Enermax".
Ég eyddi 12.000kr í bara PSU "Antec True Power430".

Winner besti kosturinn því Chieftec eru góðir miða við verð en 350w eru kannski ekki nóg!?
Hvernig skjákort eru með?

Ef þú vilt vera skotheldur 20.900kr fyrir "Antec True Power"

Spurninginn er hvernig skjákort eru með?
Kveðja,
:twisted: Lakio
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

hvaða máli kmr skjákortið þessu við ?
Voffinn has left the building..
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Nýjustu skjákortin, og þá aðallega (held ég) Radeon9700 & GF-FX eru orkufíklar dauðans, þeir eru farnir að þurfa sitt eigið svona standard-4pinna powertengi til viðbótar við rafmagnið sem það fær úr AGP raufinni =)
Skjámynd

Höfundur
Marino
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 05. Mar 2003 10:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Marino »

Lakio: Ég ætla að nota GF4 mx sem er innbyggt á móðurborðinu, þangað til einhvern tíma í sumar þegar maður á meiri pening og þá fæ ég mér líklega Radeon9500Pro.

Frikki
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 27. Mar 2003 23:36
Staðsetning: Bingdao
Staða: Ótengdur

Póstur af Frikki »

En fyrir okkur aulanna sem erum bara með ómerkileg 8mb skjákort og mjög hógværa ekki-yfirklukkaða örgjörva? Ættum við að hafa áhyggjur?
jájá...
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hehe, neinei, ef að það er ekki tengi fyrir auka power tengi á skjákortinu þá er nú ólíklegt að það þurfi :)

n1sm0sun
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Sun 09. Feb 2003 14:37
Staðsetning: Keflavík / Gerðahreppur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af n1sm0sun »

well, ég var með Radeon 9800 PRO 256MB - Prototype (sem að ég neyddist svo til að selja) og er núna með 256mb FX5600 frá tvirkni ;)

en allavega, ég gat ekki séð 4pinna tengi á því skjákorti :P kannski vegna þess að það var prototype, man allavega hvað Voodoo 5 5500 var mikill orkufíkill !!
Svara