Vantar hjálp við val á íhlutum.
Vantar hjálp við val á íhlutum.
Þar sem ég sparkaði í glas fullt af gosi yfir tölvuna mína á meðan ég svaf, þá vantar mér nýja tölvu.
Væri fínt að fá hjálp frá ykkur með val á íhlutum.
Er að spá í tölvu fyrir umþb 100k. Langar að hafa hana mjög hljóðláta, fékk hausverk á hinni tölvunni þegar ég var ekki með heyrnartól. Þannig mig langar að hafa vatnskælingu og fá síðan eitthvern hljóðlátan kassa. Vantar aðalega bara hjálp með val á kassa og viftum sem eru hljóðlátar. Síðan er ég að spá í sandy bridge örgjörvunum frá intel með p67 móðurborði.
Öll hjálp vel þegin.
Væri fínt að fá hjálp frá ykkur með val á íhlutum.
Er að spá í tölvu fyrir umþb 100k. Langar að hafa hana mjög hljóðláta, fékk hausverk á hinni tölvunni þegar ég var ekki með heyrnartól. Þannig mig langar að hafa vatnskælingu og fá síðan eitthvern hljóðlátan kassa. Vantar aðalega bara hjálp með val á kassa og viftum sem eru hljóðlátar. Síðan er ég að spá í sandy bridge örgjörvunum frá intel með p67 móðurborði.
Öll hjálp vel þegin.
Re: Vantar hjálp við val á íhlutum.
Já mögulega, ef ég fæ sæmilegt boð í hana sem mér lýst á. Annars nota ég það sem virkar af henni í aðra tölvu fyrir fjölskylduna.ORION skrifaði:Er bleytuskemda tölvan til sölu ?
Speccar eru í undirskrift. Get látið nákvæmari specca á morgun ef þess er óskað.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á íhlutum.
ef að þú ætlar að fá þér P67 móðurborð þá myndi ég mæla með LGA 1155 örgjörva
Re: Vantar hjálp við val á íhlutum.
Það er það sem ég var að hugsa um. Er að spá í þessu móðurborði http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1634" onclick="window.open(this.href);return false; með annanhvoran af þessum örgjörvum http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7792" onclick="window.open(this.href);return false;, http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7791" onclick="window.open(this.href);return false;.Joi_BASSi! skrifaði:ef að þú ætlar að fá þér P67 móðurborð þá myndi ég mæla með LGA 1155 örgjörva
Hver er munurinn á i5 2500K og i5 2500?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á íhlutum.
k stendur fyrir: kjarnarnir eru "unlocked", þannig að það er auðveldara að yfirklukka þá því að það er hægt að breyta multiplyernum.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á íhlutum.
Segir það sig ekki svolítið sjálft??Joi_BASSi! skrifaði:ef að þú ætlar að fá þér P67 móðurborð þá myndi ég mæla með LGA 1155 örgjörva
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Vantar hjálp við val á íhlutum.
Ég hef lítinn áhuga á yfirklukkun þannig ég þarf ekki auka K-ið.Joi_BASSi! skrifaði:k stendur fyrir: kjarnarnir eru "unlocked", þannig að það er auðveldara að yfirklukka þá því að það er hægt að breyta multiplyernum.
En hér er ég búinn að setja saman það sem mig langar að kaupa.
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1634" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7793" onclick="window.open(this.href);return false;
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3142" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7695" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7545" onclick="window.open(this.href);return false;
Þá vantar mér bara hljóðláta kælingu þá er það held ég komið.
Endilega látið mig vita ef þið hafið athugasemdir um buildið.
Re: Vantar hjálp við val á íhlutum.
Þessi örgjörfi er langt umfram betri en skjákortið þannig að hann mun ekki nýtast þér til fulls í leikjumsxf skrifaði:Ég hef lítinn áhuga á yfirklukkun þannig ég þarf ekki auka K-ið.Joi_BASSi! skrifaði:k stendur fyrir: kjarnarnir eru "unlocked", þannig að það er auðveldara að yfirklukka þá því að það er hægt að breyta multiplyernum.
En hér er ég búinn að setja saman það sem mig langar að kaupa.
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1634" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7793" onclick="window.open(this.href);return false;
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3142" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7695" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7545" onclick="window.open(this.href);return false;
Þá vantar mér bara hljóðláta kælingu þá er það held ég komið.
Endilega látið mig vita ef þið hafið athugasemdir um buildið.
Re: Vantar hjálp við val á íhlutum.
Ég fer þá bara í i5 og spara nokkra aura. Hvernig finnst ykkur kassinn?Delerith skrifaði:Þessi örgjörfi er langt umfram betri en skjákortið þannig að hann mun ekki nýtast þér til fulls í leikjumsxf skrifaði:Ég hef lítinn áhuga á yfirklukkun þannig ég þarf ekki auka K-ið.Joi_BASSi! skrifaði:k stendur fyrir: kjarnarnir eru "unlocked", þannig að það er auðveldara að yfirklukka þá því að það er hægt að breyta multiplyernum.
En hér er ég búinn að setja saman það sem mig langar að kaupa.
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1634" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7793" onclick="window.open(this.href);return false;
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3142" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7695" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7545" onclick="window.open(this.href);return false;
Þá vantar mér bara hljóðláta kælingu þá er það held ég komið.
Endilega látið mig vita ef þið hafið athugasemdir um buildið.
Re: Vantar hjálp við val á íhlutum.
Þessi kassi er óttalegt skran. Var að kaupa í silent setup og skoðaði alla kassa sem voru í boði. Þessi kassi er bara venjulegur kassi með álímdri einangrun, þunnar hurðir og heyrist vel úr honum. Svo er hann með glossy framhlið sem dregur í sig fingraför.
Eftir mikla leit þá keypti ég NXZT H2 eins og þennan sem þessi gaur er að selja. Mjög ánægður með hann.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=46539" onclick="window.open(this.href);return false;
Svo mæli ég líka með Antec P280 en hann er talsvert dýrari.
Eftir mikla leit þá keypti ég NXZT H2 eins og þennan sem þessi gaur er að selja. Mjög ánægður með hann.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=46539" onclick="window.open(this.href);return false;
Svo mæli ég líka með Antec P280 en hann er talsvert dýrari.
Sinclair spectrum 48k, Tvöfalt kasettutæki, Normende colorvision.