Í hvert einasta skipti sem ég set saman nýja tölvu þá klóra ég mig í kollinum yfir staðsettningunni á tenginu fyrir hljóðið. Lengst útí enda og snúran fyrir front panelinn er alltaf með tvö tengi og eitt hangir eins og illa gerður hlutur.....ótrúlega pirrandi uppsettning finnst mér, og þessi tvö tengi á snúrunni.
Bara aðeins að pústa.....BIOS kubburinn á nýja borðinu var gallaður og er að bíða eftir nýjum
Tiger skrifaði:Í hvert einasta skipti sem ég set saman nýja tölvu þá klóra ég mig í kollinum yfir staðsettningunni á tenginu fyrir hljóðið. Lengst útí enda og snúran fyrir front panelinn er alltaf með tvö tengi og eitt hangir eins og illa gerður hlutur.....ótrúlega pirrandi uppsettning finnst mér, og þessi tvö tengi á snúrunni.
Bara aðeins að pústa.....BIOS kubburinn á nýja borðinu var gallaður og er að bíða eftir nýjum
Sammála, svo þarf maður að einangra kapalinn svakalega vel að að ná að þræða hann framhjá öllu mögulegu til að fá eitthvað bærilegt hljóð í front panel tengin :l
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Tiger skrifaði:Í BIOS kubburinn á nýja borðinu var gallaður og er að bíða eftir nýjum
Ohhh svekk!!!!
Tell me about it. Ekki nóg með það að ég vissi að fyrsta batchið af borðunum var með gölluðum chip og því pantaði ég spare chip af ebay þegar ég pantaði borðið just in case....nei nei þeir sendu mér rangan kubb...... þannig að vika mun líða meðan ég horfi á tölvuna samsetta og get ekki gert neitt.
Tiger skrifaði:Í BIOS kubburinn á nýja borðinu var gallaður og er að bíða eftir nýjum
Ohhh svekk!!!!
Tell me about it. Ekki nóg með það að ég vissi að fyrsta batchið af borðunum var með gölluðum chip og því pantaði ég spare chip af ebay þegar ég pantaði borðið just in case....nei nei þeir sendu mér rangan kubb...... þannig að vika mun líða meðan ég horfi á tölvuna samsetta og get ekki gert neitt.
Ohhh crap!
En hurru...ef þú finnur BIOS (skrá) á netinu þá geturðu farið með gallaða BIOSINN niður í íhluti og þeir flassa hann fyrir þig meðn þú bíður, kostar kannski 1500kr....
Ég lenti í því að BIOS uppfærsla misheppnaðis einu sinni, tók kubbinn úr og lét þá flassa hann fyrir mig í þar til gerðu tæki.
Hmmm þú segir nokkuð. Veit ekki hvort það virki en kannski worth the try. EVGA sendir fólki nýja kubba frítt, þar sem hinn virðist vera physicaly gallaður og því spurning hvort þetta sé hægt.
Hvernig er með þetta þegar þú sendir svona gallað út til eVGA, tekur það frekar langan tíma að fá nýtt tilbaka? Fer þetta gegnum einhvern millilið eða dílaru bara beint við eVGA ? Bara smá forvitni
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m