Verðhækkun hjá símanum.

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
Desria
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 04:15
Staða: Ótengdur

Verðhækkun hjá símanum.

Póstur af Desria »

Hægt er að kynna sér verðhækkun hjá símanum sem kemur í gegn þann 1. Júní hér
http://www.siminn.is/servlet/file/Yfirl ... C_ENT_ID=8" onclick="window.open(this.href);return false;

Sá ekki að einhver annar hefði sent þetta hingað inn.
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Verðhækkun hjá símanum.

Póstur af intenz »

Ég sem ætlaði að færa mig yfir í Ring. Nú er ekki séns að ég færi mig.

Frelsi og Ring Verð fyrir -> Verð eftir
SMS 12.9 kr. -> 13.9 kr.
MMS 12.9 kr. -> 13.9 kr.
Netið í símanum - dagpakkar 25 kr. -> 39 kr.
Ring - Mínútuverð 17,9 kr. -> 19,9 kr.
Ring - Upphafsgjöld 7,9 kr. -> 9,9 kr

39 kr. fyrir netið í símann? Asnar. :mad
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Verðhækkun hjá símanum.

Póstur af worghal »

er eitthvað að verða tæpt í veskinu hjá þessum blessuðu símafyrirtækjum ?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verðhækkun hjá símanum.

Póstur af GuðjónR »

Eru þá Ring og NOVA með identical gjaldskrá?

Nova upphafsgjald: 9,90 kr
Ring upphafsgjald: 9,90 kr

Nova mínútuverð: 19,9 kr
Ring mínútuverð: 19,9 kr

NOVA netið í símanum - dagpakkar 39 kr
Ring netið í símanum - dagpakkar 39 kr

Lengi lifi samkeppnin!!!!!!
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verðhækkun hjá símanum.

Póstur af hagur »

Tók einmitt eftir þessu ... hækka bæði netið úr 25 í 39. Can't be a coincidence!

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Verðhækkun hjá símanum.

Póstur af Tbot »

Þið eruð ekki að blaðra nóg í símann, svo þeir verða að hækka verðið.

Topparnir þurfa sínar 4 millur á mánuði.

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verðhækkun hjá símanum.

Póstur af braudrist »

Já, þetta er svívirðilegt! Ég legg til að við notum bréfadúfur til að senda skilaboð og hættum að hringja / senda SMS :troll
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verðhækkun hjá símanum.

Póstur af GuðjónR »

hagur skrifaði:Tók einmitt eftir þessu ... hækka bæði netið úr 25 í 39. Can't be a coincidence!
Já svolítið sérstakt þegar tveir aðilar breyta gjaldskránni á sama tíma og hafa hana alveg eins. Einhver myndi kalla það samráð.

En það sem mér finnst athyglisvert er að núna þegar allir eru að fjárfesta í snjallsímum og gagnamagn í gegnum farsímakerfið margfaldast þá hækka þeir verðið?
Ég hefði haldið að því fleiri sem kaupa þjónustuna því meiri möguleiki væri á því að lækka og auka samkeppni, nei markasðlögmálin hér eru eins og ríkisstjórnin, allt virkar öfugt.

Þegar nógu margir verða komnir á Metan bíla þá hækka þeir Metanið þannig að það verður dýrara en bensín.
Þetta er svipuð lógík.

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Verðhækkun hjá símanum.

Póstur af Tbot »

Metanið verður skattlagt þá eins og bensín, því aura vantar í ríkiskassann.
Svara