SpeedFan finnur bara HD

Svara

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

SpeedFan finnur bara HD

Póstur af machinehead »

Ég er með SpeedFan hjá mér og AI7 móðurborð... þegar ég kveiki á þessu á þessu forriti finnur það bara harðadiskinn... ekkert annað, hvað er eiginlega að?

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

það er ekkert að nema að speedfan styður ekki uGuru sem er á ai7.
En ef þú vilt sjá hitastig þá geturðu notað nýjasta motherboard monitor
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Nota bara Abit EQ.. lang þægilegasta forrit svona sem ég hef testað..

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

Já þú getur náttúrilega líka notað EQ en alltaf þegar ég fer inní það hjá mér þá fer að heyrast þetta sírenuvæl í móbóinu og ég þarf að clear-a cmos til að stoppa það :x

Edit: var að prófa það aftur núna og komst að því að þetta var alarm því að cpu viftan var að snúast of hægt :D
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Heimska rusl, ætlaði einhverntímann að installa mbm 5 á tölvuna og þegar ég runnaði það þá byrjaði allt að væla og sagði að hitinn í kassanum væri 120° þegar hann var 24° :)

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

Mysingur skrifaði:Já þú getur náttúrilega líka notað EQ en alltaf þegar ég fer inní það hjá mér þá fer að heyrast þetta sírenuvæl í móbóinu og ég þarf að clear-a cmos til að stoppa það :x

Edit: var að prófa það aftur núna og komst að því að þetta var alarm því að cpu viftan var að snúast of hægt :D
Það gerist það sama hjá mér...
Svara