Samsung galaxy Xcover

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara
Skjámynd

Höfundur
slubert
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
Staða: Ótengdur

Samsung galaxy Xcover

Póstur af slubert »

Þetta er kanski arftaki 5110 símans?

http://www.youtube.com/watch?v=rThgOe68 ... el&list=UL" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung galaxy Xcover

Póstur af KermitTheFrog »

Ég hef misst minn S2 í svipuðum atvikum og þau sem þeir eru að prófa og hann er í góðu lagi.

Auðvitað er alltaf hætta á að hann brotni en ég bara tími ekki að fórna þykktinni á símanum.

GateM
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Lau 27. Nóv 2010 12:30
Staða: Ótengdur

Re: Samsung galaxy Xcover

Póstur af GateM »

Sony Xperia Active miklu sterkari og töluvert betri specs á sama verði :)
AMD Phenom x2 555 @ x4 3.8GHZ - 8GB DDR3 1333mhz - Gigabyte HD6850OC - GA-MA770T-UD3 - 6x 1TB WD green - 700w
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung galaxy Xcover

Póstur af Danni V8 »

Þetta plast drasl er alveg durable :D
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Svara