Hjálp við að gera eigin vefsíðu

Svara

Höfundur
bankrupt
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 28. Des 2010 21:16
Staða: Ótengdur

Hjálp við að gera eigin vefsíðu

Póstur af bankrupt »

Hæ.

Ég er að gera lokaverkefni fyrir skólann og er verkið þannig að ég ætla að gera mína eigin vefsíðu sem er "interactive" við notandann.

Hugmyndin er afskaplega einföld. Verkið byrjar á titli verksins t.d. "Venjulegur dagur" og þú smellir á titillinn og þá koma upp ljósmyndir. Þegar þú klikkar á ákveðna ljósmynd þá kemur ákveðið vidjó og þegar maður er búinn að horfa á vidjóið þá ferðu inn á nýja síðu þar sem aðrar ljósmyndir koma upp og ferlið endurtekur sig (s.s. velur ljósmynd, horfir á vidjó og síðan kemur inn nýjar ljósmyndir).

Þetta á að vera svona interactive (held að það sé skrifað svona) verk (eða t.d. eins og Mass Effect leikirnir (sem ég hef reyndar ekki spilað) þar sem hver ákvörðun (ljósmynd/vidjó) hefur áhrif á næstu síðu (sem er náttúrulega fyrirfram ákveðin).

Mig vantar hjálp við að gera þetta verk. Vefsíðan/Hugbúnaðurinn er sem sagt suddalega einföld. Hvítur bakgrunnur. Ljósmyndir. Vidjó. Og þó nokkrar "undirsíður".

Veit einhver hvernig er best að fara að þessu? Er búinn að dávnlóda Web Studio 5 en er nú ekkert svaklega flinkur á það forrit og tíminn er naumur. Mæli þið með einhverju fyrirtæki sem gæti gert þetta fyrir örlítinn pening (geri ráð fyrir að þetta taki max hálftíma/klst að gera) eða jafnvel einhverju einföldu forriti sem ég notað? Hvar er síðan best að hýsa þetta ef þetta verður að vefsíðu eða get ég notað þetta bara beint uppúr tölvunni?

Öll hjálp yrði vel þeginn :)
Með bestu kveðju
Bankrupt :)
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að gera eigin vefsíðu

Póstur af Hjaltiatla »

Just do IT
  √

ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að gera eigin vefsíðu

Póstur af ORION »

http://bancrupt.dev.ss9.us/collection/vcoll/Demo1" onclick="window.open(this.href);return false;

Notaði bara ljósmynd sem var til staðar

Allir linkar eru svona
http://bancrupt.dev.ss9.us/collection/v ... jSVc/Demo2" onclick="window.open(this.href);return false;

From, youtube videoid , To

Demo 1 og Demo 2 eru í raun bara möppur með tilvísanir á aðrar möppur.


Endilega segðu hvernig þú villt hafa þetta.
Missed me?

fremen
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 18. Jún 2008 13:35
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að gera eigin vefsíðu

Póstur af fremen »

Ertu að gera lokaverkefni og ætlar að láta einhvern annan um að gera það fyrir þig?
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að gera eigin vefsíðu

Póstur af Frantic »

Ætla að gíska á að þú sért á margmiðlunarbraut í TS.
Mér finnst mjög skrítið hvað engin kann að gera þetta blessaða lokaverkefni eftir þennan áfanga.
Hef verið beðinn af 3 manneskjum að gera þetta lokaverkefni fyrir sig.
Gerði það fyrir systir mína en sagði hinum að þau yrðu því miður að redda þessu sjálf.
Hefur þetta eitthvað með kennarana að gera eða er engin að nenna að taka eftir í þessum tíma?
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að gera eigin vefsíðu

Póstur af Orri »

fremen skrifaði:Ertu að gera lokaverkefni og ætlar að láta einhvern annan um að gera það fyrir þig?
Ég ætla að giska á að ljósmyndirnar og myndskeiðin séu megin partur verksins.
Allaveganna vona ég það.
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að gera eigin vefsíðu

Póstur af Hjaltiatla »

Getur líka prófað þetta forrit ef þú ert að fara standa í þessu sjálfur.
http://www.artisteer.com/?p=demo
Just do IT
  √
Svara