Android Battery þráður

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Android Battery þráður

Póstur af intenz »

Ákvað að búa til einn svona batterísþráð, þar sem fólk getur sýnt batterísendinguna sína.

Endilega postið screenshoti af skjánum ykkar í lok dags.

Ef ykkur vantar aðstoð með lélega batterísendingu:

1. Sækið BetterBatteryStats á XDA
2. Startið appinu einu sinni og lokið því svo
3. Takið dump í enda dags (More -> Dump to File)
4. Postið hingað
5. Postið slóðinni sem það skilar ykkur, hingað
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Póstur af intenz »

Ef þið getið hjálpað mér með þetta væri það mjög vel þegið...

http://forum.xda-developers.com/showpos ... tcount=631" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Póstur af ZiRiuS »

Ég náði um 92 tímum í dag með um 5% eftir, skal henda inn screeni næst.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Póstur af intenz »

ZiRiuS skrifaði:Ég náði um 92 tímum í dag með um 5% eftir, skal henda inn screeni næst.
Hvernig sími?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Póstur af gardar »

ZiRiuS skrifaði:Ég náði um 92 tímum í dag

Er dagurinn eitthvað lengri hjá þér heldur en okkur hinum?
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Póstur af FuriousJoe »

gardar skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Ég náði um 92 tímum í dag

Er dagurinn eitthvað lengri hjá þér heldur en okkur hinum?


=D>
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Póstur af Nariur »

54 tímar á galaxy note
Viðhengi
SC20120408-020554.png
SC20120408-020554.png (64.82 KiB) Skoðað 3072 sinnum
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Póstur af ZiRiuS »

gardar skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Ég náði um 92 tímum í dag

Er dagurinn eitthvað lengri hjá þér heldur en okkur hinum?
Hann náði 92 tíma uptime í dag...

Annars er ég með Samsung Galaxy W.
Súper sáttur með hann.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Póstur af braudrist »

Uptime segir ekki neitt, það er 'Screen On' sem skiptir máli. Ef þið náið 4 tíma eða yfir í Screen on þá eru þið að gera góða hluti. :D
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

aaxxxkk
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 26. Feb 2012 13:46
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Póstur af aaxxxkk »

ZiRiuS skrifaði:
gardar skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Ég náði um 92 tímum í dag

Er dagurinn eitthvað lengri hjá þér heldur en okkur hinum?
Hann náði 92 tíma uptime í dag...

Annars er ég með Samsung Galaxy W.
Súper sáttur með hann.

Ég er með Galaxy W líka , fínn sími og allt það.
En hvernig í fjandanum færðu batteríið til að endast svona lengi ?
Ég þarf að hlaða minn á hverjum degi.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Póstur af chaplin »

aaxxxkk skrifaði: Ég er með Galaxy W líka , fínn sími og allt það.
En hvernig í fjandanum færðu batteríið til að endast svona lengi ?
Ég þarf að hlaða minn á hverjum degi.
JuiceDefender aggressive, kill bloatware & wakelocks og nota hann sparlega?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Póstur af intenz »

JuiceDefender er algjört eitur hérna. Eyðir miklu meira batteríi heldur en ef ég sleppi að nota það. Weird, I know.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Póstur af chaplin »

intenz skrifaði:JuiceDefender er algjört eitur hérna. Eyðir miklu meira batteríi heldur en ef ég sleppi að nota það. Weird, I know.
Not sure if serious or just joking..

Mynd
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Póstur af Oak »

braudrist skrifaði:Uptime segir ekki neitt, það er 'Screen On' sem skiptir máli. Ef þið náið 4 tíma eða yfir í Screen on þá eru þið að gera góða hluti. :D
Auðvitað skiptir það máli en langt frá því að vera aðalatriðið...
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Póstur af Daz »

Hann ætti að endast út daginn á morgun, samt ekkert spes ending. Ég toppa í svona 75-80 tímum.
Fyrir mér er "screen on time" ómerkilegur, ég vil bara að hann endist sem lengst án hleðslu í að gera það sem ég vil að hann geri, synca póst og sé viðbúinn ef ég þarf eitthvað annað.
Ég er alltaf með kveikt á wi-fi, gæti vel verið að ég fengi 10-20 tíma í viðbót ef ég væri með slökkt á því þegar ég er ekki að nota netið, sem er svona 98% af tímanum. Venjulegt data connection er meira en nóg fyrir "synca póst" tengingu.
Viðhengi
battery.jpg
battery.jpg (24.19 KiB) Skoðað 2856 sinnum

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Póstur af braudrist »

Fair enough

Mynd

Mynd
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Póstur af chaplin »

braudrist: Gætiru hent inn 100% uppls. um símann þinn núna eða strax? :)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Póstur af Daz »

Sérstakt, ég er með 3% af batteríinu í skjáinn og 2 tíma, braudrist með 41% af batteríinu í skjáinn og 1 tíma. Greinilegt að ég er með einhver batterísjúgandi forrit í gangi.
Viðhengi
screen.png
screen.png (24.38 KiB) Skoðað 2779 sinnum
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Póstur af Klaufi »

chaplin skrifaði:braudrist: Gætiru hent inn 100% uppls. um símann þinn núna eða strax? :)
Jafnvel í gær..
Mynd
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Póstur af chaplin »

Klaufi skrifaði:
chaplin skrifaði:braudrist: Gætiru hent inn 100% uppls. um símann þinn núna eða strax? :)
Jafnvel í gær..
Sammála Klaufa, strax í gær! :8)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Póstur af Oak »

braudrist skrifaði:Fair enough
How the hell...?

Ertu með eitthvað stærri rafhlöðu en við hinir?

Með einhvern annan síma en SGS2?

Android OS er alltaf með lang mestu eyðsluna hjá mér.

Background Processes limit vill ég hafa í no background processes, en síminn breytir alltaf í standard aftur. :crazy (Náði að breyta því loksins...eftir Restart) :happy
Last edited by Oak on Mið 18. Apr 2012 22:37, edited 1 time in total.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Póstur af intenz »

Oak skrifaði:Background Processes limit villl ég hana í no background processes, en síminn breytir alltaf í standard aftur. :crazy (Náði að breyta því loksins...eftir Restart) :happy
Ha?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Póstur af intenz »

braudrist skrifaði:Fair enough

http://myndahysing.net/upload/231333667099.png" onclick="window.open(this.href);return false;

http://myndahysing.net/upload/241333667099.png" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvernig ferðu að þessu drengandskoti :D
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Póstur af braudrist »

Ég er bara með standard Samsung 1650mAh batteríið sem fylgdi símanum. Ef Android OS er með mestu eyðsluna þá er kernelinn að batterídraina eða eitthvað app. Er að nota CriskeloServanTeam v07 ICS 4.0.3 (XXLP4) + Siyah v3.0.1; ExTweaks; 200-1000MHz; I/O scheduler: deadline, governor: smartassv2; 80% birtustig. Prófið að installa CpuSpy appið og sjáið hvort síminn fari ekki örugglega í Deep Sleep þegar hann er idle.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Android Battery þráður

Póstur af chaplin »

Undirvoltaðiru hann líka?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Svara