Master/Slave eða Cable Select ??

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Master/Slave eða Cable Select ??

Póstur af GuðjónR »

Hvernin tengiði diskana ykkar. Eru þið með þá cable select eða master/slave?
Ég er með master/slave á IDE1 og á IDE2 er ég með DVD brennara sem master og HDD#3 sem slave.
Er cable select eitthvað betra?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

einn af fyrstu þráðunum sem ég byrjaði :P

Cable Select er örugglega þægilegra fyrir menn sem hafa ekki fullan skilning á þessu, þá getur ekki komið master/slave conflict..........
Annars held ég að tölvunördar stilli master/slave sjálfur, maður vill ráða alveg hvað er hvar. (þurfti reyndar að opna tölvuna, var búinn að gleyma hvað var hvar :))
IDE1, HDD master, DVD slave
IDE2, CD-RW single
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Master og slave hjá mér. Tveir diskar á S&M og svo brennarinn á master. Athuga að geislabrennarar eiga alltaf að vera master (kinkí, ég veit :oops: ).

Ég þvertek hinsvegar að vera sekur um kynþáttahatur eða hafa áhuga á S&M þótt ég noti S&M á hörðu diskana mína - sjá: http://www.cnn.com/2003/TECH/ptech/11/2 ... term.reut/
Viðhengi
uf006180.gif
uf006180.gif (39.18 KiB) Skoðað 763 sinnum

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ertu ekki að grínast? :shock:

Annars er ég með einn hd á master, brennara á Secondery master og DVD á secondery slave.
Last edited by gumol on Fim 15. Júl 2004 22:41, edited 1 time in total.
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

einn á Master og einn á Slave og svo brennara á Master

A Magnificent Beast of PC Master Race

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Er með eitt geisladrif á single. En en svo bara einn sata disk.

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

IDE 0 Einn harðan disk á Master
IDE 1 Einn Geislaskrifara á Master.
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Bara með S-ATA diska, og svo skrifara sem master á secondary ide channel... ekkert jumpera vesen ! :)
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

IDE 1
Master: 120 gb wd
Slave: 40 gb wd

IDE 2
Master: CD-RW skrifari
Slave: DVD Drif
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

0 160 gb samsung master
0 80 gb wd slave

1 dvd drif master
Skjámynd

galldur
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Póstur af galldur »

alllir 16 á cable select , enda oft á ferð og flugi milli véla og húsa.

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

8 ide raufar?!

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

IDE0: Seagate 40gb (set: master)
IDE2: Sony DVD-RW U10A upgraded, 500A brennari.

og já, ég er ekki með fleiri drif í þeirri vél.
IDE0: pri. master
IDE1: pri. slave
IDE2: sec. master
IDE3: sec. master

Væri þetta ekki rétt uppröðun.

En væri vit í því, 2x HDD, og 2x CD-ROM að hafa HDD og CD á sama kapli, og sitthvora IDE rásina, fyrir meira performance ?
Hlynur

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

IDE0: WD 60GB Master
IDE0: Maxtor 120GB Slave

IDE1: Samsung Writer Master
IDE1: LG DVD Slave
Svara