Battlefield 3 á eldri vél
Battlefield 3 á eldri vél
Góðan daginn.
Ég er búinn að spila Battlefield 3 núna í 1 mánuð á 4 ára vél, og er ekki alveg nógu ánægður með hvernig tölvan höndlar hann.
mig grunar að skjákortið sé flöskuhálsinn.
móðurborð: p35 Platinum
örri : Intel(R) Core(TM) 2 Duo E6750 @ 2.67GHz
skjákort : Geforce 9600GT 512mb
minni : 6gb
ef þið haldið að það sé nóg að skipta skjákortinu út, hvaða skjákort hafið þið þá í huga fyrir lítinn pening (nenni ekki að henda miklum pening í gamla tölvu).
takk fyrir.
Ég er búinn að spila Battlefield 3 núna í 1 mánuð á 4 ára vél, og er ekki alveg nógu ánægður með hvernig tölvan höndlar hann.
mig grunar að skjákortið sé flöskuhálsinn.
móðurborð: p35 Platinum
örri : Intel(R) Core(TM) 2 Duo E6750 @ 2.67GHz
skjákort : Geforce 9600GT 512mb
minni : 6gb
ef þið haldið að það sé nóg að skipta skjákortinu út, hvaða skjákort hafið þið þá í huga fyrir lítinn pening (nenni ekki að henda miklum pening í gamla tölvu).
takk fyrir.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 á eldri vél
Þetta ætti að duga þér vel. Sparkle GeForce GTS 450
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 á eldri vél
það er samt mælt með quad core þannig það gæti verið flöskuhálsinn
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Battlefield 3 á eldri vél
Mig grunar þó að 512MB kort sé að flöskuhálsa hann frekar, ekki mikil bandvídd á þessu korti til að spila með. En svo aftur á móti gæti nýtt kort verið illa nýtt ef CPU bottleneckar svo GPU-ið.worghal skrifaði:það er samt mælt með quad core þannig það gæti verið flöskuhálsinn
Hoppa upp í Q6600 og e-ð mediumrange GPU, þarf ekki að kosta mikið.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 á eldri vél
Þú þarft ekki meira en 2 kjarna í þennan leik;worghal skrifaði:það er samt mælt með quad core þannig það gæti verið flöskuhálsinn
http://www.bit-tech.net/hardware/2011/1 ... analysis/7" onclick="window.open(this.href);return false;
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 á eldri vél
Skjákortið er vissulega flöskuhálsinn er Örrinn er ekki langt á eftir. Ef þú kæmist í t.d.Q6600 eða E8400 Ætti þetta alveg að sleppa. Annars væri nítt rig frá grunni eina vitið.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 á eldri vél
Vá hvað þetta kort er dásamlega stutt.AncientGod skrifaði:Þetta ætti að duga þér vel. Sparkle GeForce GTS 450
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 á eldri vél
Ég er að keyra á i7 og gömlu Amd 4890 korti. Ég þarf að skrúfa allt í low til að fá þolanlegt FPS. Kortið skiptir miklu máli líka.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 á eldri vél
Mæi með Quad fyrir BF sama hvað ver segir ég hef bæði verið með dual og quad í þessum leik og það var eins og svart og hvítt, þessi leikur er mjög CPU intensive!
http://www.techspot.com/review/458-batt ... page7.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Farðu í quad!
http://www.techspot.com/review/458-batt ... page7.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Farðu í quad!
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 á eldri vél
Klárlega. Ég sá rosalegan mun í Bad Company2 að uppfæra úr Core2Duo í i7 með sama GPU. Ábyggilega meiri munur á BF3. En BF3 reynir samt slatta á GPU. Bad Company2 keyrir geðveikt vel hjá mér, en BF3 svona la la.ponzer skrifaði:Mæi með Quad fyrir BF sama hvað ver segir ég hef bæði verið með dual og quad í þessum leik og það var eins og svart og hvítt, þessi leikur er mjög CPU intensive!
http://www.techspot.com/review/458-batt ... page7.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Farðu í quad!
Have spacesuit. Will travel.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 á eldri vél
/offtopic
Djöfull er ég að fíla undirskriftina þína, audiophile
Djöfull er ég að fíla undirskriftina þína, audiophile
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 á eldri vél
:trollbraudrist skrifaði:/offtopic
Djöfull er ég að fíla undirskriftina þína, audiophile
Have spacesuit. Will travel.