Val fartölvu fyrir leiki.

Svara

Höfundur
Bjórinn
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 19:32
Staðsetning: Reykjavík 108
Staða: Ótengdur

Val fartölvu fyrir leiki.

Póstur af Bjórinn »

Það er verið að fara ferma litla frænda á sunnudag og á að kaupa fartölvu handa honum ,

það sem hann notar tölvuna í er

"Minecraft"
"facebook"
"Finna alla vírusa sem hægt er af veraldarvefnum" :face
"Conter strike source"

og jú Svo Battlefield 3 sem honum langar geta spilað

hvar finn ég tölvu sem ræður við það og verðið skyptir líka smá máli . reikna með 200 k +- sé málið

KOMIÐ með hugmyndir fyrir mig. :-k :-k
Undirskrift ! ? !
Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Val fartölvu fyrir leiki.

Póstur af vargurinn »

giska að það sé ekki hægt að sannfæra þig um borðtölvu :svekktur
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Höfundur
Bjórinn
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 19:32
Staðsetning: Reykjavík 108
Staða: Ótengdur

Re: Val fartölvu fyrir leiki.

Póstur af Bjórinn »

ekki hægt að sanfæra þann sem borgar vélina neib ;( búinn að reyna
Undirskrift ! ? !

Some0ne
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Val fartölvu fyrir leiki.

Póstur af Some0ne »

Ég á svona: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2156" onclick="window.open(this.href);return false;

Finnst þetta bilað næs vél, er 14" sem er þægilega portable, er með frekar fína specca og ég hef spilað BF3 í alveg sweet ass gæðum á henni, 1600x900 með allt í medium-high. Svo endist batteríið við svona everyday notkun alveg í átt að 7 tímum.

- Nota bene þá tengi ég hana í skjá heima þegar að ég er að spila :)

stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Staða: Ótengdur

Re: Val fartölvu fyrir leiki.

Póstur af stebbi23 »

http://www.bt.is/vorur/vara/id/17399" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara