haf x vs haf 932

Svara

Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Staða: Ótengdur

haf x vs haf 932

Póstur af tomas52 »

já þetta er könnun mín til ykkar hvort ætti maður að kaupa undir nýja stuffið ég er með xspc 360 vatnskælingu sem ég vill hafa inní kassanum og það sem ég hef séð hingað til þá eru þetta einu kassarnir sem bjóða uppá það það er samt eitthver 8000 króna verðmunur á þeim svo ég vill vita kosti og galla og af hverju og hitt og þetta :D
Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition

Arnzi
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fös 18. Nóv 2011 19:58
Staða: Ótengdur

Re: haf x vs haf 932

Póstur af Arnzi »

Er ekki HAF línan hannað fyrir "High Air FLow" ?

svo er þetta so mikið geimskip eitthvað, fannst það flott en vaxaði eiginlega frá því, en haf x er stærra svo ég myndi fara í það ef þú ert með mikið af vatnskælingar dóti.
Last edited by Arnzi on Þri 10. Apr 2012 11:55, edited 1 time in total.
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: haf x vs haf 932

Póstur af Benzmann »

þú kemur þessu líka í Corsair 800D kassann
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: haf x vs haf 932

Póstur af mundivalur »

Get bara svarað fyrir Haf-X ,er með XSPC Rasa rs360 kælingu sem passar vel í turninn og get ekki kvartað undan neinu jú langar í en þá stærri turn :D
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: haf x vs haf 932

Póstur af AciD_RaiN »

Af þessum 2 skaltu ekki hugsa þig tvisar um og fá þér haf-x en svo eru alveg betri kostire. Er sjálfur með Corsair obsidian 800D og mér finnst hann bara vera of lítill og langar helst að fá mér einhvern 40 feta gám bara... Ekki reyna að spara einhverja smáaura á kassnaum þínum því þú munt sjá eftir því ;)
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Staða: Ótengdur

Re: haf x vs haf 932

Póstur af tomas52 »

en fæst haf x í bláu eitthverstaðar?
Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: haf x vs haf 932

Póstur af halli7 »

tomas52 skrifaði:en fæst haf x í bláu eitthverstaðar?
Skiftir bara út viftunum fyrir svona:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... bccf98dd9e" onclick="window.open(this.href);return false;

Og svo eitt svona:
http://buy.is/product.php?id_product=9208823" onclick="window.open(this.href);return false;
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

jomminn
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mið 27. Júl 2011 16:13
Staða: Ótengdur

Re: haf x vs haf 932

Póstur af jomminn »

ég var allavegana að fá mér HAF X og finnst hann alveg geðveikur ...rosalega gott og mikið loftflæði og ekki mikill hávaði frá honum ...alveg svakalega hljóðlátur kassi miðað við það sem maður á von á þegar maður skoðar hann í búðinni !
AM3+ Bulldozer X8 FX-8120 | Corsair H80 vökvakæling | Gigabyte AM3 GA-970A-UD3 | Mushkin 8GB DDR3 1333MHz Silverline | Gigabyte HD557OC-1GI | Inter-Tech Energon EPS-750W CM | CoolerMaster HAF X

Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Re: haf x vs haf 932

Póstur af Gilmore »

Ég er bæði með 932 og X-ið.

Haf X er mikið betri kassi að öllu leyti. Ég er ekki mikið fyrir gamer look, og mér finnst X-ið ekki looka mikið þannig, bara frekar látlaus en samt með stíl. Og ekki er hægt að kvarta undan hávaða frá honum, meiri læti í 932.....sérstaklega víbringur.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Staða: Ótengdur

Re: haf x vs haf 932

Póstur af tomas52 »

ein spurning með haf x hvað eru margar viftur með ljósum í honum og hvaða stærðir og er eitthvað annað en vifturnar sem eru að gefa rautt ljós frá sér
Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition

Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Re: haf x vs haf 932

Póstur af Gilmore »

Viftan að framan er með rauðu ljósi.......ekkert annað sem lýsir held ég. Það er on/off takki á þessari rauðu líka.
Last edited by Gilmore on Fim 03. Maí 2012 14:29, edited 1 time in total.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Staða: Ótengdur

Re: haf x vs haf 932

Póstur af tomas52 »

þetta er glatað er búin að hringja í allar búðir sem selja coolermaster og enginn á þennan kassa til :( att á að fá hann í júní eitthverntímann jú og svo sendi ég honum einum manni hvað mundi kosta fyrir mig að sérpanta bláan kassa semsagt þennan http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811119239" onclick="window.open(this.href);return false; og það væri 50 kall svo ég er að spá hvort það sé ekki ódýrara að kaupa hann á ebay eða amazon og láta sendann hvernig eru gjöldin á kössum?
Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition

Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Re: haf x vs haf 932

Póstur af Gilmore »

Þú getur bara keypt þennan standard kassa með rauðu viftunni og skipt öllum viftunum út (rauðu líka) fyrir bláar 200mm megaflow viftur. Ég gerði það við minn kassa og hann er glæsilegur.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6176" onclick="window.open(this.href);return false;

Svo er ég með bláa Aerocool Shark 140mm viftu að aftan.

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1906" onclick="window.open(this.href);return false;

Þannig að allar viftur eru með ljósi, birtan er flott og alveg passleg. :)
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Staða: Ótengdur

Re: haf x vs haf 932

Póstur af tomas52 »

veit enginn hvað mundi kosta að flytja svona heim sjálfur?
Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition

Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Staða: Ótengdur

Re: haf x vs haf 932

Póstur af Jim »

Arnzi skrifaði:Er ekki HAF línan hannað fyrir "High Air FLow" ?

svo er þetta so mikið geimskip eitthvað, fannst það flott en vaxaði eiginlega frá því
vaxaði
vaxaði
vaxaði
vaxaði
Mynd

Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Staða: Ótengdur

Re: haf x vs haf 932

Póstur af tomas52 »

eru ekki eitthverjar verlsanir í belgíu eða þar í kring sem eru að selja þessa kassa og þá væri það helst Haf X KKN3 Blue editon? endilega bendið mér á tölvuverlsanir þar ..
Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: haf x vs haf 932

Póstur af Xovius »

Get sjálfur ósköp lítið hjálpað þér með hvar þú átt að kaupa hann en ég get hinsvegar alveg staðfest það að þú vilt fá þér HAF X frekar en HAF 932. Pældi mikið í þessu sjálfur og endaði á HAF X og sé ekkert eftir því :)
Einn stór galli við báða kassana, verð bara að koma þessu á framfæri, gatið á motherboard backplate'inu sem er til þess að skipta um festingar fyrir örgjörvakælingar er ekki á réttum stað/nógu stórt til að gera nokkuð gagn á lang flestum 2011 socket móðurborðum :/ ekki stórvandamál en það ætti samt að vera svo auðvelt að breyta þessu fyrir þá.
Svara