Pentium M 478 socket - dual core eða ekki?

Svara
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Pentium M 478 socket - dual core eða ekki?

Póstur af KermitTheFrog »

Daginn. Mér leiddist og reif gömlu HP tölvuna mína í sundur. Sé að í henni er 2.0 GHz eins kjarna Pentium M örgjörvi með 478 pinnum. Gæti ég, ef ég vildi, fundið í hana tvíkjarna örgjörva?

Reyndi bæði eBay og Amazon og fann þennan eina: http://www.amazon.com/Pentium-Dual-Core ... 621&sr=8-1" onclick="window.open(this.href);return false;

Fór svo að spá hvort það væru yfir höfuð til tvíkjarna örgjörvar í þetta socket.

Vonandi hrærist upp smá umræða og ég fræðist um málið :)
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Pentium M 478 socket - dual core eða ekki?

Póstur af DJOli »

Reyndar er þetta ekki dual core, mig minnir að þetta sé eitthvað hyper threading technology, þannig að þetta er bara "thread" í stað "core".

Samt heví kraftmiklir örgjörvar miðað við sinn tíma.
Minnir að ég eigi einn 478 örgjörva hérna heima, 3.0ghz þá, en hann nær leikandi upp í 3.48.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Pentium M 478 socket - dual core eða ekki?

Póstur af AntiTrust »

Það eru ekki til 478 dual core CPU's, þeir komu fyrst í 775. Öflugasti CPUinn sem þú færð í 478 er 3.73Ghz með HyperTreading og 2MB L2.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Pentium M 478 socket - dual core eða ekki?

Póstur af worghal »

ég held ég eigi til 2.8Ghz örgjörfa í þetta socket en hann er með hyper threading :P
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Pentium M 478 socket - dual core eða ekki?

Póstur af beatmaster »

Endilega ekki vera að rugla saman 478 desktop og 478 mobile örgjörvum en Pentium M er 478 pinna en fer í socket 479 og ég veit ekki hvort að það hjálpar OP eitthvað en þessi 2 ghz Pentium M er einn af öflugustu örgjörvunum fyrir þetta platform
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Pentium M 478 socket - dual core eða ekki?

Póstur af DJOli »

Hér stendur að Socket 478 móðurborð styðji bæði 478 desktop og 478 mobile.
http://www.cpu-world.com/Sockets/Socket ... 8B%29.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Og hérna eru aðeins nánari uppl. um 478 og 479.

http://www.cpu-world.com/Sockets/Socket ... 9M%29.html" onclick="window.open(this.href);return false;
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Pentium M 478 socket - dual core eða ekki?

Póstur af beatmaster »

Socket 478 styður Pentium 4 Mobile en ekki Pentium M þetta eru ekki sömu örgjörvarnir
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Pentium M 478 socket - dual core eða ekki?

Póstur af worghal »

ég einmitt áttaði mig á því aðeins seinna að um var að ræða M örgjörfa, sem ég er einmitt ekki með.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Svara