Val á fartölvu

Svara

Höfundur
Lufkin
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Lau 13. Des 2008 19:41
Staða: Ótengdur

Val á fartölvu

Póstur af Lufkin »

Sælir

Foreldrar mínir ætla að fá sér nýja fartölvu til að fara á netið og skoða myndir og aðra létta vinnslu og á ekki að kosta mikið.

Hún þarf að vera með um 15" skjá.

Er eitthvað ákveðið sem að þið mælið með?

Kv
Last edited by Lufkin on Mán 09. Apr 2012 20:13, edited 1 time in total.
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Val á fartölvu

Póstur af halli7 »

Hvað má hún kosta?
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Höfundur
Lufkin
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Lau 13. Des 2008 19:41
Staða: Ótengdur

Re: Val á fartölvu

Póstur af Lufkin »

Helst sem minnst.
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Val á fartölvu

Póstur af halli7 »

þessi ætti þá að vera fín
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 368SO#elko" onclick="window.open(this.href);return false;
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Svara