Heimabío kaup

Svara

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Heimabío kaup

Póstur af jardel »

Ég ættla að fá mér flott og gott heimabío
Er er ekki sá allra seigasti í tæknimálum en ég vil fá mér mjög gott heimabío
Heimabíoið má kosta milli 80 og 140 þús kr.
Væri gaman að fá einhverjar uppástungur.
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heimabío kaup

Póstur af Yawnk »

jardel skrifaði:Ég ættla að fá mér flott og gott heimabío
Er er ekki sá allra seigasti í tæknimálum en ég vil fá mér mjög gott heimabío
Heimabíoið má kosta milli 80 og 140 þús kr.
Væri gaman að fá einhverjar uppástungur.
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=759" onclick="window.open(this.href);return false; ;)
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Heimabío kaup

Póstur af AciD_RaiN »

Kannski orðinn of hár verðmiði en ef ég persónulega væri bara að fá mér heimabíó myndi ég fá mér eitthvað í líkingu við þetta og svo magnara og finnst onkyo vera að koma helvíti vel út...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Heimabío kaup

Póstur af FreyrGauti »

Reyndar örlítið out of budget en...
http://hataekni.is/is/vorur/6000/6020/SP3586BA/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://hataekni.is/is/vorur/6000/6010/RXV467TI/" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Heimabío kaup

Póstur af audiophile »

AciD_RaiN skrifaði:Kannski orðinn of hár verðmiði en ef ég persónulega væri bara að fá mér heimabíó myndi ég fá mér eitthvað í líkingu við þetta og svo magnara og finnst onkyo vera að koma helvíti vel út...
Þetta er geggjað hátalarasett. Ég myndi reyndar skella mér á stereo parið http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=758" onclick="window.open(this.href);return false;
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Heimabío kaup

Póstur af svanur08 »

AciD_RaiN skrifaði:Kannski orðinn of hár verðmiði en ef ég persónulega væri bara að fá mér heimabíó myndi ég fá mér eitthvað í líkingu við þetta og svo magnara og finnst onkyo vera að koma helvíti vel út...
Wow þetta er nice!
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Heimabío kaup

Póstur af DJOli »

Má það kosta minna? þurfa allir hátalarar að passa pottþétt saman?

Getur nefnilega fundið þrælgóða hátalara í góða hirðinum ef þú ert heppinn.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Svara