
Endarnir eru USB og 5pin.
Væri vel þegið ef einhver veit hvar ég get nálgast svona hér á landi, ef þetta fæst hérna yfirhöfuð.
Ég var búinn að gera þetta til að skítfixa nokkrum sinnum, svo hætti hún alveg að virka. Ég fattaði svo afhverju þetta virkaði ekki lengur, en það má sjá á myndinni að einn vírinn er farinn í sundur.Gunnar skrifaði:áður en þú kaupir nýja snúru prufaðu að loopa snúrunni inní músina sjálfa svo að þar sem snúran er eitthvað leiðinleg sé ekki á hreifingu. gerði það við mína og það svínvirkaði.