Optical VS Laser mýs

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Optical VS Laser mýs

Póstur af GuðjónR »

Ég þarf að endurnýja músina sem stelpurnar mínar nota, þær eru með V470 sem er bluetooth laser mús.
Kosturinn við hana er sá að ég þarf ekki usb móttakara, mínusinn er sá að hún er frek á batterí og uppá síðkastið er hún farinn að vekja iMac úr sleep á nóttunni.

Þannig að ég er að spá, annaðhvort að kaupa svona mús aftur eða breyta til og þá koma tvær litlar til greina:

m525
og
m505

Mér sýnist m525 vera optical en m505 laser ... er það kannski vitleysa í mér?
Og er ekki betra að vera með laser en optical?
Hefur einhver reynslu af þessum músum?
Einhver önnur "lítil" mús sem kemur til greina?

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Optical VS Laser mýs

Póstur af axyne »

Ég átti einu sinni M305 og var rosalega ánægður með hana, síðan kom eitthvað sambandsleysi í móttakaranum og í staðinn fyrir að fá nýjan móttakara fékk ég nýja mús og þar sem M305 var hætt í sölu þá fékk ég M325 í staðinn.
Það sem M325 hefur frammyfir M305 er þessi Logitech Advance Optical tracking sem er líka í M525 sem þú ert að spá í.

Það sem á að vera betra en alls ekki betra, mér finnst nýja músin hundleiðinleg, ekki jafn responsive og gamla og virkar ekki nógu vel á borðinu hjá mér í skólanum (sem M305 gerði mjög vel).

Ég myndi skoða laser músina.
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Optical VS Laser mýs

Póstur af GuðjónR »

Kíkja sem sagt á 505, hún er reyndar ekki eins flott en ef hún er "betri" þá er hún málið.
Svo vantar uppá litagleðina hjá okkur, yfirleitt eru mýsnar svartar en ef ég skoða listann t.d. yfir m525 músina þá er til margir flottir litir t.d. hvíti/rauði.
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Optical VS Laser mýs

Póstur af Halli25 »

GuðjónR skrifaði:Kíkja sem sagt á 505, hún er reyndar ekki eins flott en ef hún er "betri" þá er hún málið.
Svo vantar uppá litagleðina hjá okkur, yfirleitt eru mýsnar svartar en ef ég skoða listann t.d. yfir m525 músina þá er til margir flottir litir t.d. hvíti/rauði.
alla vega svört og rauð hjá listanum
http://tl.is/vara/25301" onclick="window.open(this.href);return false;
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Optical VS Laser mýs

Póstur af dori »

GuðjónR skrifaði:Kíkja sem sagt á 505, hún er reyndar ekki eins flott en ef hún er "betri" þá er hún málið.
Svo vantar uppá litagleðina hjá okkur, yfirleitt eru mýsnar svartar en ef ég skoða listann t.d. yfir m525 músina þá er til margir flottir litir t.d. hvíti/rauði.
Uss uss uss... Útlitið á að vera í 2. sæti.

Hauksi
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 28. Mar 2008 15:12
Staða: Ótengdur

Re: Optical VS Laser mýs

Póstur af Hauksi »

Ég nota eina "litla" með fartölvunni.

Ódýr, einföld og bara nokkuð góð..
http://tolvutek.is/vara/logitech-m185-t ... s-mus-raud" onclick="window.open(this.href);return false;

Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Staða: Ótengdur

Re: Optical VS Laser mýs

Póstur af Joi_BASSi! »

"optical" notar led i stadin fyrir lazer til ad track'a hreifingu.
Annars er optical ekki gott ord yfir thetta thvi ad lazer er lika optical.

Lazer mys eru venjulega med hærra dpi.
Svara