Vantar Dell hleðslutæki fyrir fartölvu, 90W

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Vantar Dell hleðslutæki fyrir fartölvu, 90W

Póstur af halli7 »

Hleðslutækið á fartölvunni hjá mér hætti allt í einu að virka og heyrist bara einhver beep inní því.
Þetta er fyrir Dell Latitude D630 en þetta er eins frá mörgum Dell fartölvum.

Vantar semsagt svona : http://www.amazon.com/Dell-PA-10-Precis ... pd_cp_pc_1" onclick="window.open(this.href);return false;
90W

Er ekki einhver sem á svona og vill selja mér ódýrt?
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Dell hleðslutæki fyrir fartölvu, 90W

Póstur af AciD_RaiN »

Ég á universal hleðslutæki ef þú vilt fyrir eitthvað lítið :P
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Dell hleðslutæki fyrir fartölvu, 90W

Póstur af halli7 »

Væri helst til í að fá orignial hleðslutæki.

En setti þetta óvart í vitlausan flokk, væri snilld ef einhver stjórnandi gæti breytt því.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Gravijaton
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mið 07. Mar 2012 10:27
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Dell hleðslutæki fyrir fartölvu, 90W

Póstur af Gravijaton »

Er með einn 90w sem ég get selt þér, verðhugmynd?
Póstur: lowerg@gmail.com
Svara