Windows færir users möppuna á nýjan disk
Windows færir users möppuna á nýjan disk
Er með nýja fartölvu , sem kom bara með ssd disk , og ég var að setja auka harðann disk í hana , þegar að hann var kominn í og ég búinn að allocate-a hann eins og lög gera ráð fyrir þá tók ég eftir að user profile mappan ( documents , desktop etc. ) færðist allt yfir á nýja diskinn , get ég einhvern veginn sagt við windows að eg vilji hafa þessar möppur mappaðar á aðaldiskinn , tapa ég ekki þessum möppum af aukadisknum ef ég tek hann út úr vélinni og set aftur í ?
Re: Windows færir users möppuna á nýjan disk
og hvernig get ég breytt þessu tilbaka , þ.e. haft þessar user profile möppu á c:
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Windows færir users möppuna á nýjan disk
Á hvorum disknum er stýrikerfið? Spyr því að ég er með dual boot á minni tölvu og það breytist stafurinn á partioninum eftir því í hvaða stýrikerfi ég ræsi (s.s. stýrikerfis-partionið er alltaf á C: , burtséð frá því hvort ég ræsi í WinXp eða Win7). Er mögulegt að stýrikerfið hafi bara skipt um staf á SSDinum?
Re: Windows færir users möppuna á nýjan disk
styrikerfið er á ssd disknum , en það er hægt að smella á desktop möppuna -> properties -> location og breyta þessu þar , en fannst skritið að Windows geri þetta á eigin spytur