Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Póstur af appel »

Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans eru farnir í dreifingu. Þeir eru frá Airties og heita Air7120 og líta svona út:

Mynd

Þeir eru með háskerpuviðmóti (búið að fríska upp á gamla lookið, en engar stórvægilegar breytingar) og eru nýjustu kynslóðar, og jú mun stöðugri og almennt betri en þeir gömlu, auk bættra myndgæða á sjónvarpsstraumum :) Kortalausir að auki.

Búið að vera svaka churn síðustu daga að gera allt tilbúið, en allt virðist rock solid og allir voða ánægðir með upplifunina.
*-*
Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Póstur af svensven »

Hjá hverjum þarf maður að sofa til að fá svona ? ;)
Gæfi hægri handlegg fyrir að losna við kortið framan á lyklinum.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Póstur af appel »

svensven skrifaði:Hjá hverjum þarf maður að sofa til að fá svona ? ;)
Gæfi hægri handlegg fyrir að losna við kortið framan á lyklinum.
Líklega einhverjar fallegar dömur (eða herrar) í búðunum ;) svo jú þjónustuaðilar úti á landi. En held að það sé eitthvað útskiptigjald ef þú vilt skila inn gamla og fá nýjan (því það er takmarkað upplag). En ég er ekki bestur í að svara þessu, bara spyrja búðina.
*-*
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Póstur af fallen »

Hvað meinarðu með betri myndgæðum á straumnum? Eitthvað í líkingu við mpeg4?
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Póstur af appel »

fallen skrifaði:Hvað meinarðu með betri myndgæðum á straumnum? Eitthvað í líkingu við mpeg4?
Er að tala um sömu strauma, mpeg2. (mpeg4 HD straumarnir eru mjög góðir á hvaða tækjum sem er)

Þetta er misjafnt eftir sjónvörpum, og jú stöðvum.

Ég er með 50" plasma monitor og það er bara allt annað að vera með þennan nýja myndlykil.

Helsta ástæðan fyrir þessu er að myndlykillinn processar/decodar myndina miklu betur en þeir gömlu. Flest "consumer" sjónvarpstæki processa myndina til að lagfæra svona "hnökra", og er þessi munur þá helst greinilegur á tækjum sem ekkert processa myndina, sbr. monitorinn minn. (allavega er þetta mín kenning :))

Helsta er að maður sér mun færri artifacta, minni uppbrot, og mun samfellulegri myndbreytingar (smooth).
*-*

steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Póstur af steinarorri »

Sælir, ég er með nýja myndlykilinn frá Airties en skv. http://www.airties.com/product-details. ... =4&dil=eng" onclick="window.open(this.href);return false;
þá á að vera hægt að pausa sjónvarpið en það virkar ekki hjá mér :/
Er þetta e-ð sem Síminn er að blokkera eða er hægt að opna fyrir þann möguleika?
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Póstur af gardar »

steinarorri skrifaði:Sælir, ég er með nýja myndlykilinn frá Airties en skv. http://www.airties.com/product-details. ... =4&dil=eng" onclick="window.open(this.href);return false;
þá á að vera hægt að pausa sjónvarpið en það virkar ekki hjá mér :/
Er þetta e-ð sem Síminn er að blokkera eða er hægt að opna fyrir þann möguleika?
Þetta er valkostur sem er ekki opinn viðskiptavinum símans
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Póstur af appel »

steinarorri skrifaði:Sælir, ég er með nýja myndlykilinn frá Airties en skv. http://www.airties.com/product-details. ... =4&dil=eng" onclick="window.open(this.href);return false;
þá á að vera hægt að pausa sjónvarpið en það virkar ekki hjá mér :/
Er þetta e-ð sem Síminn er að blokkera eða er hægt að opna fyrir þann möguleika?
Þetta er ekki supportað á boxinu.
*-*

steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Póstur af steinarorri »

Þakka svörin :)

ezkimo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 28. Mar 2005 19:14
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Póstur af ezkimo »

Ég var að setja upp myndlykil í gær sem ég náði í upp í Ármúla á föstudag. Hann var svartur háglans en kassalaga ólíkt þessum

Veit einhver til hvers usb tengið að framan er á þeim myndlykli? mig minnir að hann heiti sagaemcom
--------------------
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Póstur af appel »

ezkimo skrifaði:Ég var að setja upp myndlykil í gær sem ég náði í upp í Ármúla á föstudag. Hann var svartur háglans en kassalaga ólíkt þessum

Veit einhver til hvers usb tengið að framan er á þeim myndlykli? mig minnir að hann heiti sagaemcom
USB tengið er ekki notað í neitt. Þetta er bara möguleiki frá framleiðenda, en er ekki supportað í hugbúnaðinum í boxinu.

Þessi Sagemcom er nýr og eiginlega nákvæmlega eins og Airties, og báðir nota sama kerfi og viðmót, þannig að þú ert að fá sömu þjónustu óháð myndlykli. Sagemcom er betri í sumu, Airties í öðru, en oftast er munurinn c.a. 5% og flestir taka ekki eftir honum. Þú getur notað báða "interchangeably".
*-*
Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Póstur af tlord »

er Síminn nokkuð að spá í að setja SyFy rásina í stöðvapakkann?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Póstur af AntiTrust »

tlord skrifaði:er Síminn nokkuð að spá í að setja SyFy rásina í stöðvapakkann?
Síminn ræður engu hvaða stöðvar eru þarna inná, held að Skjárinn (sem er efnisveitan) ráði þessu öllu saman.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Póstur af appel »

AntiTrust skrifaði:
tlord skrifaði:er Síminn nokkuð að spá í að setja SyFy rásina í stöðvapakkann?
Síminn ræður engu hvaða stöðvar eru þarna inná, held að Skjárinn (sem er efnisveitan) ráði þessu öllu saman.
Það eru margir aðilar með sjónvarpsstöðvar, 365 miðlar, Skjárinn, RÚV, ÍNN, Omega, N4 o.fl. o.fl. Ekki bara einn aðili. Síminn er með dreifikerfið, en contentið kemur frá öðrum.

SyFy stöðin er eingöngu í dreifingu í Bandaríkjunum, og líklega verður hún aldrei í dreifingu annarsstaðar en þar. Ástæðan fyrir því eru réttindamál, því SyFy er eingöngu með leyfi til að sýna content í BNA.
*-*
Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Póstur af tlord »

appel skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
tlord skrifaði:er Síminn nokkuð að spá í að setja SyFy rásina í stöðvapakkann?
Síminn ræður engu hvaða stöðvar eru þarna inná, held að Skjárinn (sem er efnisveitan) ráði þessu öllu saman.
Það eru margir aðilar með sjónvarpsstöðvar, 365 miðlar, Skjárinn, RÚV, ÍNN, Omega, N4 o.fl. o.fl. Ekki bara einn aðili. Síminn er með dreifikerfið, en contentið kemur frá öðrum.

SyFy stöðin er eingöngu í dreifingu í Bandaríkjunum, og líklega verður hún aldrei í dreifingu annarsstaðar en þar. Ástæðan fyrir því eru réttindamál, því SyFy er eingöngu með leyfi til að sýna content í BNA.
http://en.wikipedia.org/wiki/Syfy_Universal" onclick="window.open(this.href);return false;

þessi er víða, en ekki á Norðurlöndum, sem er væntanlega skýringin á að hún er ekki á Íslandi
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Póstur af AntiTrust »

appel skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
tlord skrifaði:er Síminn nokkuð að spá í að setja SyFy rásina í stöðvapakkann?
Síminn ræður engu hvaða stöðvar eru þarna inná, held að Skjárinn (sem er efnisveitan) ráði þessu öllu saman.
Það eru margir aðilar með sjónvarpsstöðvar, 365 miðlar, Skjárinn, RÚV, ÍNN, Omega, N4 o.fl. o.fl. Ekki bara einn aðili. Síminn er með dreifikerfið, en contentið kemur frá öðrum.
Já ég veit nú að það eru fleiri efnisveitur, átti bara við að þar sem Síminn fær svo best sem ég veit til bara erlendar stöðvar frá Skjánum (?) þá væri þetta spurning sem hægt væri að bera undir þá :)
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Póstur af appel »

tlord skrifaði:
appel skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
tlord skrifaði:er Síminn nokkuð að spá í að setja SyFy rásina í stöðvapakkann?
Síminn ræður engu hvaða stöðvar eru þarna inná, held að Skjárinn (sem er efnisveitan) ráði þessu öllu saman.
Það eru margir aðilar með sjónvarpsstöðvar, 365 miðlar, Skjárinn, RÚV, ÍNN, Omega, N4 o.fl. o.fl. Ekki bara einn aðili. Síminn er með dreifikerfið, en contentið kemur frá öðrum.

SyFy stöðin er eingöngu í dreifingu í Bandaríkjunum, og líklega verður hún aldrei í dreifingu annarsstaðar en þar. Ástæðan fyrir því eru réttindamál, því SyFy er eingöngu með leyfi til að sýna content í BNA.
http://en.wikipedia.org/wiki/Syfy_Universal" onclick="window.open(this.href);return false;

þessi er víða, en ekki á Norðurlöndum, sem er væntanlega skýringin á að hún er ekki á Íslandi
Ahh... já, líklega bara lakari í gæðum (efnislega og framboðslega séð). T.d. eru sjónvarpsþættir sýndir seinna en í BNA, ég sé á syfy.nl er núna verið að promota Eureka og Warehouse 13, sem voru sumarseríur í BNA.

CNN er líka í boði á Íslandi, þ.e. "CNN International", sem er útvötnuð bresk útgáfa af CNN. Persónulega hefði ég viljað fá bandarísku útgáfuna af CNN, en við getum bara tekið það sem er í boði fyrir Ísland.

"SyFy Universal" eða "SyFy Nordic" eða "SyFy Europe" eða "SyFy International" eða hvað sem þetta kann að kallast gæti alveg einhverntímann náð til íslands, en það verður aldrei sama stöðin og bandaríska SyFy, heldur einhver útvötnuð alþjóðleg stöð með hollenskum undirtexta og sænskum auglýsingum eða álíka og jú gömlum þáttum.
*-*
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Póstur af CendenZ »

einfaldara að torrenta þetta :|

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Póstur af biturk »

hvenær ætliði að færa stöðva systemið á næsta level og fara að bjóða uppá að maður velji sjálfur stöðvar og borgi bara ákveðið verð fyrir hverja stöð fyrir sig.


mig til dæmis langar eiginlega bara að hafa örfáar erlendar stöðvar en til að fá þær allar (6) þá þarf ég að borga fyrir allar stöðvarnar........sem ég hef engann áhuga á


ég held að það væri stórt skref uppá við fyrir ykkur og þjónustuna
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Olli
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Póstur af Olli »

CendenZ skrifaði:einfaldara að torrenta þetta :|
:happy
Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Póstur af rango »

biturk skrifaði:hvenær ætliði að færa stöðva systemið á næsta level og fara að bjóða uppá að maður velji sjálfur stöðvar og borgi bara ákveðið verð fyrir hverja stöð fyrir sig.


mig til dæmis langar eiginlega bara að hafa örfáar erlendar stöðvar en til að fá þær allar (6) þá þarf ég að borga fyrir allar stöðvarnar........sem ég hef engann áhuga á


ég held að það væri stórt skref uppá við fyrir ykkur og þjónustuna
Enn það er aftórámóti minni peningur fyrir þá.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Póstur af appel »

biturk skrifaði:hvenær ætliði að færa stöðva systemið á næsta level og fara að bjóða uppá að maður velji sjálfur stöðvar og borgi bara ákveðið verð fyrir hverja stöð fyrir sig.


mig til dæmis langar eiginlega bara að hafa örfáar erlendar stöðvar en til að fá þær allar (6) þá þarf ég að borga fyrir allar stöðvarnar........sem ég hef engann áhuga á


ég held að það væri stórt skref uppá við fyrir ykkur og þjónustuna
Þetta kallast "a la carte tv", cherry picking á stöðvum úr ákveðnu úrvali. Eitthvað sem við höfum pælt í. En þetta er ekki eitthvað sem Síminn stjórnar, heldur Skjárinn og 365. Í stuttu máli strandar þetta á erlendu birgjunum og því sölu- og dreifingarfyrirkomulagi sem þeir nota til að selja stöðvarnar. Á meðan erlendu aðilarnir ríghalda í sama módel þá mun "a la carte" aldrei ganga upp, áhrifin yrðu mjög slæm.

A la carte hljómar vel þar til áhrifin koma fram í minna úrvali af stöðvum, því flestir myndi bara kaupa vinsælustu stöðvarnar úr úvali c.a. 100. Eftir einhvern tíma verður úrvalið komið í 20 stöðvar, því það eru þær sem seljast best, og þá myndi verðið hækka á þeim örugglega (dæmi: þú myndir ekki borga bara 300 kr. fyrir Discovery úr 10 stöðva pakka sem kostar 3000 kr., heldur líklega 800 kr.).

Persónulega vil ég sjá a la carte, en þetta strandar á útlendingum sem virðast ekki enn skilja að fólk vilji stjórna sinni afþreyingu meira.
*-*
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Póstur af tdog »

Æji stunudm væri ég bara til í VHSið aftur, vídjóleigurnar, einokunarsjónvarp RÚV og sjónvarpslausa fimmtudaga... Og svarthvítt sjónvarp.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Póstur af gRIMwORLD »

tdog skrifaði:Æji stunudm væri ég bara til í VHSið aftur, vídjóleigurnar, einokunarsjónvarp RÚV og sjónvarpslausa fimmtudaga... Og svarthvítt sjónvarp.
Allt hægt, verður bara að finna VHS tæki, kaupa spólur á barnalandi, ekki stilla á neina aðra stöð en rúv, taka sjónvarpið úr sambandi á fimmtudögum......og stilla color í 0 á tækinu. :megasmile
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

Póstur af tlord »

appel skrifaði:
biturk skrifaði:hvenær ætliði að færa stöðva systemið á næsta level og fara að bjóða uppá að maður velji sjálfur stöðvar og borgi bara ákveðið verð fyrir hverja stöð fyrir sig.


mig til dæmis langar eiginlega bara að hafa örfáar erlendar stöðvar en til að fá þær allar (6) þá þarf ég að borga fyrir allar stöðvarnar........sem ég hef engann áhuga á


ég held að það væri stórt skref uppá við fyrir ykkur og þjónustuna
Þetta kallast "a la carte tv", cherry picking á stöðvum úr ákveðnu úrvali. Eitthvað sem við höfum pælt í. En þetta er ekki eitthvað sem Síminn stjórnar, heldur Skjárinn og 365. Í stuttu máli strandar þetta á erlendu birgjunum og því sölu- og dreifingarfyrirkomulagi sem þeir nota til að selja stöðvarnar. Á meðan erlendu aðilarnir ríghalda í sama módel þá mun "a la carte" aldrei ganga upp, áhrifin yrðu mjög slæm.

A la carte hljómar vel þar til áhrifin koma fram í minna úrvali af stöðvum, því flestir myndi bara kaupa vinsælustu stöðvarnar úr úvali c.a. 100. Eftir einhvern tíma verður úrvalið komið í 20 stöðvar, því það eru þær sem seljast best, og þá myndi verðið hækka á þeim örugglega (dæmi: þú myndir ekki borga bara 300 kr. fyrir Discovery úr 10 stöðva pakka sem kostar 3000 kr., heldur líklega 800 kr.).

Persónulega vil ég sjá a la carte, en þetta strandar á útlendingum sem virðast ekki enn skilja að fólk vilji stjórna sinni afþreyingu meira.
mig grunar einhvernvegin að meirihlutinn af þessum gjöldum sé hirtur af milliliðum. Hvað ætli mörg 100mill áskrifendur séu að Discovery? Hvað ætli
Discovery sé að fá í kassann á mánuði. Efast um að þeir séu að fá meira en einhverja 10kalla per heimili á mánuði.

Svo treður milliliðurinn auglýsingum inn í dagskránna. Íslendingar horfa að vísu á norskar auglýsingar.

Það þarf að laga þetta system til þannig að heimili geti dílað beint við aðila sem er með dagskrá
það er nú þegar verið að leigja myndlykilinn á ca 800-1000kr/mán, samt eru miklar takmarkanir hvað er hægt
að skoða með honum...why? (ans: greed)

þetta þarf að breytast!!
Svara