Sælir vaktarar.
Ég var að kaupa mér Apple TV. Er með eina spurningu.. Hefði hugsað mér að jailbreaka það svo ég gæti sett up xbmc. Ég hins vegar uppdate-aði græjuna og hún er nú með software version 5.0. Ég sé að það er ekki komin lausn hvernig á að jailbreaka það version og væri því frábært ef ég gæti downgrade-að software-versionið í 4.4.4 og jailbreak-að það svo.
Veit einhver hvernig það er framkvæmt?
Mbkv.
Apple TV
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Apple TV
er ekki hægt að gera downgrade ?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Apple TV
Ég held þú getir það ekki eins og staðan er í dag. Held þú verðir bara að bíða smá þanngað til 5 verður crackað. Nei held þú getir nefnilega ekki downgrade-að, iTunes búið að loka fyrir það skilst mér (season pass notara allavegana iTunes í þessu ferli) og því ekki hægt.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 363
- Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Apple TV
Ég var að jailbreaka mitt apple tv í gær. version 5.0 er í raun 4.4.4. tel ég, ég amk sá bæði þessi version inni hjá mér þegar ég skoðaði nánar.
Fylgdu þessu guide, það virkaði fyrir mig:
http://www.jailbreakappletv.com/forums/ ... sions.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Að setja xbmc eða eitthvað uppá græjunni eftir jailbreak er svo barnaleikur.
Fylgdu þessu guide, það virkaði fyrir mig:
http://www.jailbreakappletv.com/forums/ ... sions.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Að setja xbmc eða eitthvað uppá græjunni eftir jailbreak er svo barnaleikur.
Re: Apple TV
Takk fyrir að svara svo fljótt.
Þá mun ég prufa þetta Demon, fyrst þú segir að þetta eigi að virka
Takk aftur.
Þá mun ég prufa þetta Demon, fyrst þú segir að þetta eigi að virka
Takk aftur.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Apple TV
Ég var að jailbreaka nýtt AppleTV í fyrradag, einmitt með þessari sömu aðferð. Það var reyndar 4.4.4. en samt sem áður notuð sama aðferð. Svínvirkaði.Demon skrifaði:Ég var að jailbreaka mitt apple tv í gær. version 5.0 er í raun 4.4.4. tel ég, ég amk sá bæði þessi version inni hjá mér þegar ég skoðaði nánar.
Fylgdu þessu guide, það virkaði fyrir mig:
http://www.jailbreakappletv.com/forums/ ... sions.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Að setja xbmc eða eitthvað uppá græjunni eftir jailbreak er svo barnaleikur.
*B.I.N. = Bilun í notanda*
Re: Apple TV
Mjög góðar leiðbeiningar á http://www.einstein.is