ÓE: AGP skjákorti

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
asgeir123
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 01. Feb 2010 18:45
Staða: Ótengdur

ÓE: AGP skjákorti

Póstur af asgeir123 »

Er með tölvu í eldri kantinum sem mig vantar kort í. Þetta er ekki ættlað í neina leikjaspilun en fínt væri að kortið myndi höndla vel flash og hd video afspilun. Kortið þarf að vera AGP.

dave57
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: AGP skjákorti

Póstur af dave57 »

Sæll,
er með ASUS V9400-X/TD GeForce MX 4000 64mb,
kortið var í tölvu sem pabbi átti og dó. Hef ekkert prófað það síðan, ekki klár hvernig þetta kort er að performa.
Virðist ekki vera með driver f. Win7
http://support.asus.com/download.aspx?S ... edid=n%2fa" onclick="window.open(this.href);return false;
http://us.ncix.com/products/?sku=13135" onclick="window.open(this.href);return false;
1500 ?
Samtíningur af alls konar rusli

TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: AGP skjákorti

Póstur af TraustiSig »

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=44762" onclick="window.open(this.href);return false;

There ;)
Now look at the location

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: AGP skjákorti

Póstur af Garri »

Á eitt glænýtt og alveg ónotað í kassanum.. keypti það á 5.000 krónur fyrir tveimur árum.

MSI FX5200

Tv-out/DVI D.O.T.

Til í að láta það á 3.000

kv. Bjarni - Garri
Svara