In Time
In Time
Horfði á þessa þrusugóðu scifi mynd, "In Time" með Justin Timberlake (Ok, var hann ekki einhver poppari?).
En já, ég átti ekki von á miklu frá einhverjum poppara, og þó leikurinn hafi ekkert verið þrusugóður þá var myndin bara nokkuð góð.
Skemmtilegast við myndina hvað hún er pólitísk, heljarinnar mikil ádeila á peningakerfi heimsins og allt ríka pakkið. Þeir sem skilja þann pakka skilja hvað þessi mynd er nokkuð djúp... kannski í sama flokki og Gattaca.
http://www.imdb.com/title/tt1637688/" onclick="window.open(this.href);return false;
En já, ég átti ekki von á miklu frá einhverjum poppara, og þó leikurinn hafi ekkert verið þrusugóður þá var myndin bara nokkuð góð.
Skemmtilegast við myndina hvað hún er pólitísk, heljarinnar mikil ádeila á peningakerfi heimsins og allt ríka pakkið. Þeir sem skilja þann pakka skilja hvað þessi mynd er nokkuð djúp... kannski í sama flokki og Gattaca.
http://www.imdb.com/title/tt1637688/" onclick="window.open(this.href);return false;
*-*
Re: In Time
jebb þrælfín mynd með píkupoppara dauðans í aðalhlutverki. Hann er reyndar betri leikari en tónlistamaður þannig að þú getur ímyndað þér hvað hann er slakur þar 

-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: In Time
Jú poppari og leikari, flott að heyra set þessa á listann.
Re: In Time
Sammála með það að myndin stiklar á stórum pólítískum atriðum, ríkir vs fátækir og það allt. En, þetta var líklega með lélegustu myndum sem ég hef horft á undanfarið, og ég horfi nú á þær nokkrar. Plotið sem slíkt er alveg kúl, en myndin gerir lítið gott úr því og úr verður mynd sem skilur lítið annað eftir sig en kjánahroll - en það eru svosem bara mín 2 cent.
Gattaca finnst mér alveg með yfirburðum betri.
Gattaca finnst mér alveg með yfirburðum betri.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: In Time
Mér finnst allar myndir eiginlega vera góðar í dag eftir að hafa eytt 90 mínútum að ævi minni í að horfa á Jack & Jill......dreptu mig!
Re: In Time
Masókisti!Tiger skrifaði:...eftir að hafa eytt 90 mínútum að ævi minni í að horfa á Jack & Jill

-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: In Time
Tiger skrifaði:Mér finnst allar myndir eiginlega vera góðar í dag eftir að hafa eytt 90 mínútum að ævi minni í að horfa á Jack & Jill......dreptu mig!

Ojjj bara, Myndin fær 3.2 í einkun! svolítið súrt að Adam Sandler skuli vera "gamanleikari" þar sem hann er hrútleiðinlegur.
Ég nenni ekki að horfa á myndir sem fá undir 6, yfirleitt tímasóun dauðans.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: In Time
In Time var nú bara helvíti góð afþreying
Fíla svona Sci-fi myndir, sumar tæknibrellurnar voru samt hrikalega 
Hvað er ég að bulla fílaði þessa mynd í drasl


Hvað er ég að bulla fílaði þessa mynd í drasl

Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: In Time
Budget: $40,000,000 (estimated)Zedro skrifaði:In Time var nú bara helvíti góð afþreyingFíla svona Sci-fi myndir, sumar tæknibrellurnar voru samt hrikalega
Hvað er ég að bulla fílaði þessa mynd í drasl
Geta ekki einu sinni gert útafakstur bifreiðar raunverulegt.
*-*
Re: In Time
Horfði á hana og fannst hún skemmtileg, skemmtilegar leikmyndir og JT með miðlungsleik.
-
- /dev/null
- Póstar: 1375
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: In Time
Helvíti fín.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: In Time
Poppara??? Hefuru ekki séð The Social Network eða Alpha Dog ? Ég fíla hann í drasl sem leikara. 

i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: In Time
Horfði á myndina í gær....kom skemmtilega á óvart.
Mjög góð mynd.
Kannski er þetta "dulbúin" ádeila á kerfið sem við búum við í dag....
Mjög góð mynd.
Kannski er þetta "dulbúin" ádeila á kerfið sem við búum við í dag....
-
- spjallið.is
- Póstar: 408
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
- Staðsetning: VilltaVestrið
- Staða: Ótengdur
Re: In Time
Fínasta mynd, en held þetta hafi ekkert átt að vera "dulbúin ádeila". Bara sýnir beina grófa mynd af stéttaskiptingu og peningaheiminum.GuðjónR skrifaði:Horfði á myndina í gær....kom skemmtilega á óvart.
Mjög góð mynd.
Kannski er þetta "dulbúin" ádeila á kerfið sem við búum við í dag....
Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: In Time
þegar ég sá trailerinn þá sagði ég bara "já nei!"
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: In Time
Mér finnst þetta vera mjög athyglisverð og skemmtileg hugmynd en því miður ekki nógu vel framkvæmd.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: In Time
Já það er líklegast rétt hjá þér, í raun ekkert dulbúið. Það má alveg heimfæra þetta á það kerfi sem við búum við.Gummzzi skrifaði:Fínasta mynd, en held þetta hafi ekkert átt að vera "dulbúin ádeila". Bara sýnir beina grófa mynd af stéttaskiptingu og peningaheiminum.GuðjónR skrifaði:Horfði á myndina í gær....kom skemmtilega á óvart.
Mjög góð mynd.
Kannski er þetta "dulbúin" ádeila á kerfið sem við búum við í dag....
Minn mælikvarði á góðar myndir er m.a. hversu lengi ég hugsa um þær eftir að horfi á þær. Leiðinlegar myndir gleymast strax, ég er ennþá að hugsa um þessa mynd.
Mjög góð.
Re: In Time
Akkúrat. Þessvegna bar ég hana saman við Gattaca, því þó Gattaca sé mun betri þá virka þær á sama hátt... maður hugsar lengi um boðskap myndarinnar.GuðjónR skrifaði:Já það er líklegast rétt hjá þér, í raun ekkert dulbúið. Það má alveg heimfæra þetta á það kerfi sem við búum við.Gummzzi skrifaði:Fínasta mynd, en held þetta hafi ekkert átt að vera "dulbúin ádeila". Bara sýnir beina grófa mynd af stéttaskiptingu og peningaheiminum.GuðjónR skrifaði:Horfði á myndina í gær....kom skemmtilega á óvart.
Mjög góð mynd.
Kannski er þetta "dulbúin" ádeila á kerfið sem við búum við í dag....
Minn mælikvarði á góðar myndir er m.a. hversu lengi ég hugsa um þær eftir að horfi á þær. Leiðinlegar myndir gleymast strax, ég er ennþá að hugsa um þessa mynd.
Mjög góð.
Svo eru aðrar myndir sem maður gleymir algjörlega 2 dögum seinna.
*-*