Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Póstur af GuðjónR »

Fyrir svona 20 mín þá kom smellur og núna aftur fyrir svona 5 mín þá kom svaka dynkur.
Húsið nötraði, annað hvort var þetta sterkur skjálfti eða elding að lenda í næsta nágrenni með tilheyrandi þrumum.
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Póstur af GullMoli »

Félagi minn í Hfj var einmitt að spurja mig hvort ég hefði fundið fyrir honum, ég fann ekki neitt :l
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Póstur af littli-Jake »

var alveg þokkalega var við þetta upp í árbæ.

Ætli einhver annar hefði komist upp með að vera með svona pjúra spam þráð :-k
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Póstur af GuðjónR »

Þetta var svakalegt högg, ég rauk á fætur og út þar sem ég hélt að bíll hefði keyrt á húsið.
Það var svo mikil "sprenging" með þessu...þ.e. hávaði. Og höggið var svo kraftmikið og snöggt.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Póstur af vesley »

Skjálftinn var nú lengst fyrir norðan og rétt um 3,5 á richter :-k


http://www.vedur.is/skjalftar-og-eldgos/jardskjalftar" onclick="window.open(this.href);return false;
massabon.is
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Póstur af Klaufi »

Fann þokkalega fyrir þessu, staðsettur í Hafnarfirði..
Mynd
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Póstur af Danni V8 »

Fann ekkert í Keflavík og samkvæmt vedur.is hefur enginn skjálfti yfir 3 orðið hérna á svæðinu, tveir yfir 3 samt fyrir Norðan. Það stendur að það var síðast uppfært kl 00:30
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Póstur af GullMoli »

vesley skrifaði:Skjálftinn var nú lengst fyrir norðan og rétt um 3,5 á richter :-k


http://www.vedur.is/skjalftar-og-eldgos/jardskjalftar" onclick="window.open(this.href);return false;
:face


EDIT: komið inn núna;
http://www.vedur.is/skjalftar-og-eldgos ... anesskagi/" onclick="window.open(this.href);return false;
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Póstur af hagur »

vesley skrifaði:Skjálftinn var nú lengst fyrir norðan og rétt um 3,5 á richter :-k


http://www.vedur.is/skjalftar-og-eldgos/jardskjalftar" onclick="window.open(this.href);return false;
Þessi fyrir norðan var rúmlega kl 22.

Þessi sem kom núna fyrir c.a 10 mín varð víst á Reykjanesinu, rúmlega 3 á richter.

Ég fann vel fyrir honum, mikill dynkur og húsið hristist vel.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Póstur af GuðjónR »

http://visir.is/jardskjalfti-fannst-vel ... 2120309999" onclick="window.open(this.href);return false;

Skjálftinn var nánast í Hafnarfirði...
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Póstur af vesley »

GuðjónR skrifaði:http://visir.is/jardskjalfti-fannst-vel ... 2120309999

Skjálftinn var nánast í Hafnarfirði...

Hlaut að vera að það átti eftir að uppfæra Vedur.is :lol:
massabon.is
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Póstur af Klaufi »

GuðjónR skrifaði:http://visir.is/jardskjalfti-fannst-vel ... 2120309999

Skjálftinn var nánast í Hafnarfirði...
Tekur mig 3-5min að keyra upp að Helgafelli að heiman, útskýrir að maður hafi fundið fyrir þessu..
Mynd
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Póstur af Tiger »

Ég fann hann hérna í Hafnarfirði, en ekkert svona ýktan eða með látum. Bara svona normal shake :)
Mynd
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Póstur af worghal »

fannst í svona eina sekúndu hérna í breiðholtinu.
en ég fann ekki seinni skjálftann.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Póstur af Frost »

Var of upptekinn að spila Syndicate að ég fann ekki fyrir neinu en ég heyrði í skeiðinni á skrifborðinu mínu :lol:
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Póstur af AciD_RaiN »

Kannski to much info en ég sat á klósettinu (á Siglufirði) og hélt að það væri svona rosa kraftur í mér... Var einhver skjálfti nálægt mér eða?? :shock:
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Póstur af Zorglub »

Það kom nettur kippur í kofann hjá mér, ég tók því að sjálfsögðu sem tákni um að uppfærslan sem ég var að skoða sé samþykkt :megasmile
Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Póstur af methylman »

Þessi var hressandi
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Póstur af worghal »

og þarna var annar mikið snarpari.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Póstur af cure »

vá núna fann ég !
Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Póstur af Zorglub »

Nei hver andsk....... þessi var talsvert stærri...
Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Póstur af Tiger »

og MEIRA núna
Mynd
Skjámynd

astro
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Póstur af astro »

Vó.. núna fann ég fyrir einum fyrir 30 sec (er í grafarvogi)
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Póstur af chaplin »

Fuck, shit, fuck! Þessi fyrir 30sek var rosalegur!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Fundið þið fyrir jarðskjálftanum?

Póstur af Klaufi »

Ok FUDGE!

Rétt í þessu var svakalegur kippur hérna hjá mér..! :shock:
Mynd
Svara