Þá er litli bróðir minn að vera að fermast í næsta mánuði.
Getið þið mælt með góðu sjónvarpi? Fer líklegast upp á vegg. Notað f. PS3 og myndagláp.
Plasmi frekar en LCD?
Á að vera kringum 37" - undir 100.000.
Sjónvarp fermingargjöf
Re: Sjónvarp fermingargjöf
færð ekki plasma undir 42", því miður, bara ekki framleitt.
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp fermingargjöf
Er ekki ágætis hugmynd að fá kanski 2 til 3 aðra aðila til að vera með þér í þessu og fara í virkilega öflugt tæki? Kemur út sem betri framtíðargjöf. Fullt af fólki sem veit ekkert hvað það á að gefa í fermingargjöf.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- /dev/null
- Póstar: 1396
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp fermingargjöf
hér 42 tæki lcd rétt um undir 100 þús http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1705" onclick="window.open(this.href);return false; veit ekki um merkið 

-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp fermingargjöf
Er þetta ekki eitthvað sem ætti frekar heima í europris ??gutti skrifaði:hér 42 tæki lcd rétt um undir 100 þús http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1705" onclick="window.open(this.href);return false; veit ekki um merkið

Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp fermingargjöf
AciD_RaiN skrifaði:Er þetta ekki eitthvað sem ætti frekar heima í europris ??gutti skrifaði:hér 42 tæki lcd rétt um undir 100 þús http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1705" onclick="window.open(this.href);return false; veit ekki um merkið
Haier er nú langt frá því að vera no-name.
Ekkert endilega sá stærsti í sjónvarpsmarkaðnum en virkilega stór í "stærri" heimilistækjum
In 2011 the Haier brand had the world's largest market share in white goods
massabon.is
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp fermingargjöf
I'm obviosly not the sharpest pencil in the drawervesley skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Er þetta ekki eitthvað sem ætti frekar heima í europris ??gutti skrifaði:hér 42 tæki lcd rétt um undir 100 þús http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1705" onclick="window.open(this.href);return false; veit ekki um merkið
Haier er nú langt frá því að vera no-name.
Ekkert endilega sá stærsti í sjónvarpsmarkaðnum en virkilega stór í "stærri" heimilistækjum
In 2011 the Haier brand had the world's largest market share in white goods

Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Sjónvarp fermingargjöf
sjónvörp eru ekkert frábrugðin öðrum hlutum...þú færð það sem þú borgar fyrir...
Haier er það sem þú myndir kalla low-budget framleiðandi í sjónvörpum og þess vegna gæðin eftir því...
en svo er spurning hvort þú fáir annað en low-budget tæki fyrir undir 100 þúsund þegar við erum að tala um þessa stærð...
kannski eitthvað tilboð einhversstaðar
Haier er það sem þú myndir kalla low-budget framleiðandi í sjónvörpum og þess vegna gæðin eftir því...
en svo er spurning hvort þú fáir annað en low-budget tæki fyrir undir 100 þúsund þegar við erum að tala um þessa stærð...
kannski eitthvað tilboð einhversstaðar