Kanntu að leysa Rubik's kubb?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
Kanntu að leysa Rubik's kubb?
Haló vaktarar
Ég og félagi minn erum svona rubiks nördar ef svo má orða það og höfum stundað speedsolving af kappi síðustu ár. Nú ætlar einn maður frá WCA (world Cube Association) að koma til íslands og spurði hvort við værum til í að halda keppni og ætlum við því að gera það. Keppninn verður eitthverntímann í lok maí að mig minnir (eftir vorpróf hjá flestum). Við erum semsagt að leita af fólki til að keppa og vera með og datt mér í hug að ég myndi finna nokkra á vaktinni. Það breytir engu hversu fljótur þú ert og því fleiri sem keppa því skemmtilegra verður þetta. Ef þið hafið áhuga getið þið haft samband hér í pm og ég læt ykkur síðan vita þegar nær dregur keppni. Einnig ef þið þurfið eitthverja hjálp við að læra leysa eða verða hraðari get ég líka svarað spurningum varðandi það.
Ég og félagi minn erum svona rubiks nördar ef svo má orða það og höfum stundað speedsolving af kappi síðustu ár. Nú ætlar einn maður frá WCA (world Cube Association) að koma til íslands og spurði hvort við værum til í að halda keppni og ætlum við því að gera það. Keppninn verður eitthverntímann í lok maí að mig minnir (eftir vorpróf hjá flestum). Við erum semsagt að leita af fólki til að keppa og vera með og datt mér í hug að ég myndi finna nokkra á vaktinni. Það breytir engu hversu fljótur þú ert og því fleiri sem keppa því skemmtilegra verður þetta. Ef þið hafið áhuga getið þið haft samband hér í pm og ég læt ykkur síðan vita þegar nær dregur keppni. Einnig ef þið þurfið eitthverja hjálp við að læra leysa eða verða hraðari get ég líka svarað spurningum varðandi það.
Re: Kanntu að leysa Rubik's kubb?
Hvað ertu snöggur?
Náði mínútu á sínum tíma
Náði mínútu á sínum tíma
-
- Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Sun 24. Júl 2011 23:39
- Staðsetning: Cirith Ungol
- Staða: Ótengdur
Re: Kanntu að leysa Rubik's kubb?
1:11 min. fyrir 4. árum.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1025
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Kanntu að leysa Rubik's kubb?
nei
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
Re: Kanntu að leysa Rubik's kubb?
ég leysi 3x3x3, 4x4x4 og 5x5x5.
47 sek með 3x3x3
47 sek með 3x3x3
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kanntu að leysa Rubik's kubb?
Næ alltaf einni hlið svo þegar ég klára aðra hlið þá fer fyrsta hliðin í fokk
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: Kanntu að leysa Rubik's kubb?
Veit af einum sem að er það góður í þessu að hann skemmtir sér í því að gera þetta bara með annarri hendi
og getur það keppnishæfislega.
Reyni að láta hann vita.
og getur það keppnishæfislega.
Reyni að láta hann vita.
Modus ponens
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Kanntu að leysa Rubik's kubb?
Metið mitt á single solvi er 13:20 sec. Avg5 metið mitt er 18,69 og avg12 er 19.72. Náði þessu öllum um daginn í eitthverju heppniskasti. Erum með grúppu á facebook þannig ef þið viljið vera með sendið mér pm og ég set ykkur í hana
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kanntu að leysa Rubik's kubb?
Aaaaand go!Einarr skrifaði:Einnig ef þið þurfið eitthverja hjálp við að læra leysa eða verða hraðari get ég líka svarað spurningum varðandi það.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Kanntu að leysa Rubik's kubb?
Er að leysa kubbinn á ca 1:30 með algóritma sem ég fann á youtube.
Hvaða aðferð eruð þið að nota til að komast undir mínútuna ?
Hvaða aðferð eruð þið að nota til að komast undir mínútuna ?
Electronic and Computer Engineer
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Kanntu að leysa Rubik's kubb?
Alltaf þegar að ég prufa Rubik´s kubb þá endar það svona...
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Kanntu að leysa Rubik's kubb?
þá er oft líka mjög auðvelt að raða honum saman afturbeatmaster skrifaði:Alltaf þegar að ég prufa Rubik´s kubb þá endar það svona...
[img]http://t.qkme.me/36b00k.jpg[img]
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: Kanntu að leysa Rubik's kubb?
.
Last edited by Jim on Fim 28. Mar 2013 13:24, edited 1 time in total.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Kanntu að leysa Rubik's kubb?
Jessica fridrich F2 fyrir first two layers. Það geturu æft endlaust og komist mjög hratt með því.http://www.youtube.com/watch?v=k-xbcAMfWwM" onclick="window.open(this.href);return false; part 2 er i descriptionaxyne skrifaði:Er að leysa kubbinn á ca 1:30 með algóritma sem ég fann á youtube.
Hvaða aðferð eruð þið að nota til að komast undir mínútuna ?
Re: Kanntu að leysa Rubik's kubb?
Kannski ekki alveg on topic, en eru þið að gera eitthvað til að mýkja kubbana, nota vaselín, sílikon eða eitthvað álíka?
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Kanntu að leysa Rubik's kubb?
ég var búinn að reyna í rúman klukkutíma þegar ég henti honum út um svalarhurðina og hann lenti uppá þaki á blokkinni við hliðina á mér... held að hann sé þar ennþá... :troll
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Kanntu að leysa Rubik's kubb?
.
Last edited by Jim on Fim 28. Mar 2013 13:24, edited 1 time in total.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 623
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kanntu að leysa Rubik's kubb?
Hvað með eftir fyrstu two layers? Einhver góð tips?Einarr skrifaði:Jessica fridrich F2 fyrir first two layers. Það geturu æft endlaust og komist mjög hratt með því.http://www.youtube.com/watch?v=k-xbcAMfWwM" onclick="window.open(this.href);return false; part 2 er i descriptionaxyne skrifaði:Er að leysa kubbinn á ca 1:30 með algóritma sem ég fann á youtube.
Hvaða aðferð eruð þið að nota til að komast undir mínútuna ?
Mkay.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Kanntu að leysa Rubik's kubb?
Eftir fyrstu 2 layers mæli ég með að læra 2-look oll og 2-look pll. Oll(orient last layer) snýr semsagt öllum kubbunum rétt og pll(permute-last-layer) setur þá síðan á réttan stað. 2-look er aðeins lengri en einfaldari leið og þarft að læra færri algorythma. Þetta breytir samt ekki miklu að læra þetta nema maður sé farinn að ná svona niður í 40 sek. F2L, look ahead og recognition skiptir ótrúlega miklu máli og hægt að æfa svakalega. ég hef veriða nota f2l frá því ég var að ná svona 1:30:00 á tíma og núna er ég að avg í kringum 20 sek þannig bara æfa.
Hérna eru vídjó með Oll og Pll
http://www.youtube.com/watch?v=S61q3FYVFis" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.youtube.com/watch?v=DTYvklyOpVM" onclick="window.open(this.href);return false;
EDIT
hérna er linkur á hópinn
http://www.facebook.com/groups/277318905672164/" onclick="window.open(this.href);return false;
Hérna eru vídjó með Oll og Pll
http://www.youtube.com/watch?v=S61q3FYVFis" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.youtube.com/watch?v=DTYvklyOpVM" onclick="window.open(this.href);return false;
EDIT
hérna er linkur á hópinn
http://www.facebook.com/groups/277318905672164/" onclick="window.open(this.href);return false;