Álit á uppfærslu: P4 2,8 GHz, Abit AI7, 2*Corsair, 9800pro


Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Álit á uppfærslu: P4 2,8 GHz, Abit AI7, 2*Corsair, 9800pro

Póstur af gumol »

Þá er komið að því að uppfæra. Þið sem eruð orðnir þreittir(ar) á svona póstum vinsamlegast lítið framhjá honum :)

Ég var búinn að setja saman ágætis tölvu en svo kom launaseðillinn og hann var aðeins hærri en ég hafði búist við, svo núna er ég á báðum áttum hvort ég ætti að fara hærra. Hvað finnst ykkur? Ef þið sjáið eitthvað (hvað sem er) sem ykkur finnst vera að endilega látið það flakka (örugglega einhverjir húmoristar sem segja AMD :?)

Hérna er planið fyrir föstudaginn:

Upphaflega planið ( Plan A )

Örgjörvi: Intel Pentium 4 2.8GHz 18.990 - http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=149
Móðurborð: Abit AI7 12.990 kr. - http://www.hugver.is/
Vinsluminni: 2xCorsair XMS 512MB DDR400 29.300 kr. - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1009
Aflgjafi: 400W Fortron FSP400-60PN(PF) 8.950 kr. - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=245
Skjákort: Microstar ATI Radeon 9800 Pro 128 MB 28.750 - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1033

Samtals: 98.980 kr.

Freistingin ( Plan B )

Örgjörvi: Intel Pentium 3.2Ghz 28.900* - http://www.thor.is/html/ihlutir.html*
Móðurborð: Abit AI7 12.990 kr. - http://www.hugver.is
Vinsluminni: 2xCorsair XMS 512MB DDR400 29.300 kr. - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1009
Aflgjafi: 400W Fortron FSP400-60PN(PF) 8.950 kr. - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=245
Skjákort: Microstar ATI Radeon X800 Pro 46.700 - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1034

Samtals: 126.840 kr.

Mismunur: 27.860 kr.

*Er ekki viss með verðið, þeir voru að uppfæra á vaktinni en eru með 3 mánaða gömul verð á síðunni sinni.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

ég myndi skella mér á Plan A, ekki nema þú ætlir í erfiða leiki eða einhverja þunga vinnslu(nema að þú hafir ekkert betra að gera við peninginn :P)

btw. props fyrir flottan póst, maður nennir miklu frekar að svara þegar menn vanda stafsetningu, greinarmerki og uppsetningu :)
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

plan B, ekki spurning ;)

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Plan b held ég bara, mun öflugra skjákort og betri örgjörvi
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Flottur póstur.
Frekar plan A, og spara smá pening enda eins og þróunin er í dag þá þarftu að uppfæra aftur fyrr en þig grunar!!!
PCI express, BTX form factor, ný socket, DDR2 / DDR3 og ég veit ekki hvað !!
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Hvorki A né B....bíða eftir PCI express...
Skjámynd

WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Póstur af WarriorJoe »

Nú ætla ég að spyrja eins og þruma úr heiðskýru lofti... Hvern fjárinn er PCI express :D
P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

WarriorJoe skrifaði:Nú ætla ég að spyrja eins og þruma úr heiðskýru lofti... Hvern fjárinn er PCI express :D
OHH VALDI
ÞÚ ERT SVO NOT IN THE KNOW!/&"$!
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

WarriorJoe: http://www.anandtech.com/systems/showdoc.html?i=1830 - Knock your self out...
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

alltaf varasamt að kaupa fyrstu kynslóð af nýrri tækni!

T.d. hafa mörg 9x5 móðurborð verið innkölluð vegna galla í suðurbrúnni, gat orsakað gagnatap á SATA diskum

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

plan C

taktu allt í plan a, nema X800 í staðinn fyrir 9800 og betra minni og OC-a! þú færð betra performance með 2.8@3.2 heldur en 3.2@3.2.

ekkert vera að býða eftir pciX, það er ekki eins og að þú eigir eftir að uppfæra skjákortið næstu 3árin ef þú tekur x800.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hehe, þýðir aldrei að bíða eftir einu eða neinu í tölvubransanum, þá bíður maður endalaust, kemur alltaf ný tækni, verður að stökkva útí einhverntímann
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

gnarr skrifaði:þú færð betra performance með 2.8@3.2 heldur en 3.2@3.2.

? er 3.2 virkilega hraðari en 3.2 ? :shock:
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Er að performa betur segja þeir
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

fer nú mest eftir hvernig minnið er stillt á...

ef þú keyrir 2.8 á 3.2 með minnið á 1:1 þá er hann hraðari

en ef þú þarft að fara á 5:4 divider þá væri 2.8 vélin hægvirkari (minnið væri að keyra undir specs

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ég er búinn að bíða svo lengi að ég held ég haldi það bara ekki út að bíða fram á vetur eftir öllum þessum nýungum GuðjónR enda munu þá allir .
gnarr skrifaði:plan Ctaktu allt í plan a, nema X800 í staðinn fyrir 9800 og betra minni og OC-a! þú færð betra performance með 2.8@3.2 heldur en 3.2@3.2.
Hljómar vel. Hvernig minni mælir þú með í yfirklukkunina?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

fyrst þú ert að spara 10.000kall í örgjörfa, þá held ég að það væri ekkert heimskulegt að eyða 7600kalli meira í minni. þú getir fengið þetta minni http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1013 á 36.950kall. þá getur líka sett örgjörfann í 1000FSB á 1:1 (oft örlítið meira) og fengið 3.5GHz útúr honum.

svo geturu líka fengið þér 2x svona á 33.900kall. att auglýsir þá sem CL2, en corsair auglýsir þá sem CL3-4-4-8 (þeir auglúsa að þeir hafi prófað hvern einasta kubb á þeim stillingum, sjá [url=http://www.corsairmemory.com%2Fcorsair%2Fproducts%2Fspecs%2Fcmx512-4000.pdf]hér[/url])

corsair auglýsir báðar tegundirnar sem 3-4-4-8, svo að líklega er verðmunurinn bara falinn í betri kæliplötu með blikkandi ljósum ;)
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Dáldið dýr led ljós, á það ekki annars að vera betra að hafa pöruð minni í DualDDR?

Ef svo er þá lítur þetta svona út núna:

Örgjörvi: Intel Pentium 4 2.8GHz 18.990 - http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=149
Móðurborð: Abit AI7 12.990 kr. - http://www.hugver.is/
Vinsluminni: Corsair XMS PRO 1024MB DDR500 36.950 kr. - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1013
Aflgjafi: 400W Fortron FSP400-60PN(PF) 8.950 kr. - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=245
Skjákort: Microstar ATI Radeon X800 Pro 46.700 - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1034

Samtals= 124.580 kr.

Ef þið hafið ekki fleiri athugasemdir þá vil ég bara þakka ykkur kærlega fyrir alla hjálpina, hef grætt helling á henni :)

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Prófaðu plan B með 3.0GHz í stað 3.2GHz og yfirklukkaðu bara eins og minnið leyfir með 1:1 stillingum, það ætti að rokka nokkuð vel.

En gumol, finnurðu ekki hvernig myrka hliðin togar í þig? :wink:
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

gumol skrifaði:Örgjörvi: Intel Pentium 4 2.8GHz 18.990 - http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=149
ef þú getur valið örgjörva reyndu þá að velja 30cap D1 og með sem nýjast package date (ef þetta er retail)

Þeir eru að oc'ast mjög vel...

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

bara að heimta að fá að velja örgjörva eða fara í aðra búð ;) það hlítur að virka.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

wICE_man: Nei, ég finn akkurat ekki fyrir því :)

Fletch: Ok takk, spyr allavega gaurana í start.is um þetta.

gnarr: hehe, geri það ef þeir verða eitthvað leiðinlegir :)

Þakka ykkur fyrir :*

gumol labbar inn í start.is og byður um P4 2.8 GHz þrjátíu kap dé einn með sem nýjast package date.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

good luck ;)
"Give what you can, take what you need."

Drulli
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:48
Staða: Ótengdur

Póstur af Drulli »

Fletch skrifaði:
gumol skrifaði:Örgjörvi: Intel Pentium 4 2.8GHz 18.990 - http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=149
ef þú getur valið örgjörva reyndu þá að velja 30cap D1 og með sem nýjast package date (ef þetta er retail)

Þeir eru að oc'ast mjög vel...

Fletch
Hvernig sér maður það ? :)
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

kíkir aftan á örran, sérð þá hvort það eru 12 eða 30 caps!

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Svara