Get ég sett upp DMZ á THOMSON ST585

Svara
Skjámynd

Höfundur
cobro
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fim 05. Ágú 2010 03:15
Staðsetning: Hér
Staða: Ótengdur

Get ég sett upp DMZ á THOMSON ST585

Póstur af cobro »

Semsagt get ég sett upp DMZ á port2 eða er þetta bara hægt á port4 hef prufað að búa til DMZ á port2 en það bara virðist ekki virka fæ aldrey neitt til að virka á því eða

serverinn sem er tengdur þar er alltaf inactive ? hafið þið eitthvað fiktað í þessu ?

Ég er að spyrja vegna þess að já við erum að nota sjónvarpið á port4 þannig ekki get ég gert þetta þar..
If a man does his best, what else is there?
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Get ég sett upp DMZ á THOMSON ST585

Póstur af tdog »

Já. Þú velur Assign public IP address to device á síðunni þar sem þú opnar portin.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

Höfundur
cobro
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fim 05. Ágú 2010 03:15
Staðsetning: Hér
Staða: Ótengdur

Re: Get ég sett upp DMZ á THOMSON ST585

Póstur af cobro »

En langar að hafa það svona DMZ svæði þannig ef serverinn er óöruggur þá er lanið í góðu ?

hef alltaf verið með þetta bara assign static ip to device og virkað vel en hef verið að skoða að þetta er betri aðferð

að aðskilja þetta í sundur webserver sér og notanda sér ? jæja en ef ég næ þessu pósta ég hvernig á að gera þetta hérna
If a man does his best, what else is there?
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Get ég sett upp DMZ á THOMSON ST585

Póstur af tdog »

585 er ekki með DMZ möguleika yfirhöfuð – Þú þyrftir bara að fá þér almennilegann rúter og hengja aftan í 585inn.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Get ég sett upp DMZ á THOMSON ST585

Póstur af kjartanbj »

ef það er bara webserver á þessari vél er þá ekki bara nóg að forwarda porti 80 á hana.. þarftu að hafa hana alveg galopna?

annars er ST585 pain in the butt í stillingum

ég nota minn bara sem módem , linux vél sem tengir sig inn og fær public ip töluna og nat'ar síðan út á localnetið
Skjámynd

Höfundur
cobro
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fim 05. Ágú 2010 03:15
Staðsetning: Hér
Staða: Ótengdur

Re: Get ég sett upp DMZ á THOMSON ST585

Póstur af cobro »

Já ég held ég forwardi bara á hana 80 og því öllu þetta lýtur út fyrir að vera bölvaður bastarður :) næ að búa til DMZ á routernum en hann einhvernveginn vill ekki finna serverinn á því eth porti ? sem er port 2

Ég er búinn að gera margar tilraunir ekkert virkar mjög furðulegt

En já ég læt þetta kjurt þangað til að ég sé eitthvað betra..

Hugsunin var sú að hafa serverinn að sér porti til að aðgreina server frá lani þannig að ef að serverinn yrði tildæmis hackaður þá væri ekki hægt að komast inn á local netið ? þannig tölvur á local netinu

Væru safe.. En þetta var skemmtileg pæling og fikt :) er búinn að finna manual á netinu fyrir thompson st585 hvernig á að setja upp DMZ á porti4 eins og þetta sé allt bara tengt port4

En ég get set upp DMZ á porti2 en einhvernveginn vill ekki arpa serverinn :( En ég held áfram að leita á netinu

Kannski sé hægt að senda þeim póst í símanum og spyrja þá út í þetta og hvort þeir séu með lausn á þessu kannski fært TV_VLAN á port3 og þá kannski get ég set upp DMZ á porti4... :D En takk fyrir alla hjálpina strákar

Hérna er pdf skjalið sem ég er búinn að vera skoða

http://download.modem-help.co.uk/mfcs-A ... .3.zip.php
If a man does his best, what else is there?
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Get ég sett upp DMZ á THOMSON ST585

Póstur af tdog »

Þessar leiðbeiningar virka ekkert á 585.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

Höfundur
cobro
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fim 05. Ágú 2010 03:15
Staðsetning: Hér
Staða: Ótengdur

Re: Get ég sett upp DMZ á THOMSON ST585

Póstur af cobro »

tdog skrifaði:Þessar leiðbeiningar virka ekkert á 585.
Hvað myndir þú mæla með tdog ? væri gott að fá smá hjálp :)

En ég náði að búa til þetta DMZ zone en það bara einhvernveginn virkaði ekki :) eins og þú segir þá virkar þetta ekki en hvað virkar þá gefur síminn upp þessar upplýsingar
If a man does his best, what else is there?
Svara