Microsoft var að kynna nýja Windows merkið fyrir Windows 8.
Það er í þessum Metro stíl sem allt stýrikerfið byggir á.
Mér finnst að mjög einfalt og fallegt (of einfalt kannski?). Anyways, hérna er linkur á Windows blogpóstinn um þetta.
Hérna er merkið fyrir þá sem nenna ekki að lesa bloggið:
Hvernig finnst ykkur ?
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
TLDR: Þeir vildu hafa þetta klassý og sýna að þetta er gluggi ekki fáni svo þeir fóru aftur í upprunalega lógoið og unnu sig útfrá því (upprunalega logið er neðra merkið)
Atvinnunörd - Part of the 2% > FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Þetta system miðast við spjaldtölvur, svona útlitslega séð. Ef þú vilt að allt virki verður þú að setja upp 64bit, á 32 bitum er ekki hægt að nýta allt sem boðið er upp á.
Ef þér leiðist útlitið er hægt að breyta því þannig að það lítur út eins og w7. Plúsinn við það er að þú þarft þá ekki að leggja út tæp 20k fyrir stýrikerfi
EDIT: Já 95 lógóið er kannski best af þessu öllu saman
Þetta system miðast við spjaldtölvur, svona útlitslega séð. Ef þú vilt að allt virki verður þú að setja upp 64bit, á 32 bitum er ekki hægt að nýta allt sem boðið er upp á.
Ef þér leiðist útlitið er hægt að breyta því þannig að það lítur út eins og w7. Plúsinn við það er að þú þarft þá ekki að leggja út tæp 20k fyrir stýrikerfi
EDIT: Já 95 lógóið er kannski best af þessu öllu saman
Já ég var með þetta á einum lappanum mínum. Fannst útlitið nánast vera eina breytingin en það er ekkert að marka því ég var bara með þetta í 2 vikur or sum...