Val á Mp3 spilara
Val á Mp3 spilara
Ég er búinn að vera að leita mér að Mp3 spilara í heilann mánuð og hef verið einu skrefi frá því að kaupa nokkra, en hætt við á síðustu stundu því alltaf finn ég betri og betri spilara og hætti síðan við þá þegar ég sé léleg review og fleira. Er í allgjörum vandræðum að velja og lendi alltaf á byrjunarreit aftur því allir spilarar hafa sína kosti og galla sem ég get ekki valið á milli. Ég ætla að tala um nokkra spilara sem að ég hef séð og hjálpiði mér síðan að velja.
Spurning líka um val á milli Flashspilara og harddrive spilarar, flash spilarinn eyðir minna batterý, er sterkari og minni en með litla geymslugetu, Hard drife er “aumari” lítil batterý ending en stórt geymslupláss og betra viðmót.
Mun nota spilarann í vinnunni og í gymminu, hlusta mikið á audiobooks.
Það sem ég vil gjarnan að spilarinn hafi: 1gb+ pláss
Playlist support
Battery endingu 10kst+
Léttur
Jog proof
Gott viðmót
Auðveldur í notkun
Sterkur spilari
Fm útvarp og upptaka
Ipod 15gíg
Gallar:
LÉLEG battery ending (aðeins 4-6 tímar) http://www.ipodhacks.com/article.php?sid=158
Vandræði með fæla stærri en 25min, eyðir þá battery 3falt fljótar (vandræði með audiobooks)
Ónýtur við minnsta hnjask
Styrkleiki:
Frábært viðmót
Verð 27.900 í fríhöfninni
Iriver ifp899
Gallar:
Mjög dýr
Lítið pláss
Styrkleiki:
Lítill
Langt batterý líf
Fm útvarp og upptaka
Verð 39.000
Digitalway FY200 512MB PLUS
Gallar:
LÍTIÐ pláss
Lélegt viðmót
Ekki playlist support
Styrkleiki:
Lítill
Langt batterý líf
Fm útvarp og upptaka
Verð 32.000
iRiver iHP-120 20 GB
Gallar:
Pínu stór, en samt svipaður og ipod
Styrkleiki:
Góð batterý ending
Stórt pláss
Fm útvarp og upptaka
Fínt viðmót
Verð 33.000
sjáið þessa alla spilara hér http://www.mymusic.dk/shop/
Það eru líka fleiri spilarar sem ég tjékkaði á en nenni ekki að setja hér td Hi-md minidisk og mp3ferðageislaspilarar, ef þið vitið um einhverja betri segið mér það þá. Mér líst langbest á iRiver iHP-120 20 GB því hann er með alla eiginleika sem ég þarf og ég er eiginlega ákveðinn í augnablikinu að kaupa hann, en ákvað að fá kannski álit hjá ykkur fyrst. Endilega segið mér frá ykkar reynslu af svipuðum spilurum.
Ef eitthvað er vitlaust sem ég hef sagt, leiðréttiði mig þá en ekki vera með leiðindi.
Spurning líka um val á milli Flashspilara og harddrive spilarar, flash spilarinn eyðir minna batterý, er sterkari og minni en með litla geymslugetu, Hard drife er “aumari” lítil batterý ending en stórt geymslupláss og betra viðmót.
Mun nota spilarann í vinnunni og í gymminu, hlusta mikið á audiobooks.
Það sem ég vil gjarnan að spilarinn hafi: 1gb+ pláss
Playlist support
Battery endingu 10kst+
Léttur
Jog proof
Gott viðmót
Auðveldur í notkun
Sterkur spilari
Fm útvarp og upptaka
Ipod 15gíg
Gallar:
LÉLEG battery ending (aðeins 4-6 tímar) http://www.ipodhacks.com/article.php?sid=158
Vandræði með fæla stærri en 25min, eyðir þá battery 3falt fljótar (vandræði með audiobooks)
Ónýtur við minnsta hnjask
Styrkleiki:
Frábært viðmót
Verð 27.900 í fríhöfninni
Iriver ifp899
Gallar:
Mjög dýr
Lítið pláss
Styrkleiki:
Lítill
Langt batterý líf
Fm útvarp og upptaka
Verð 39.000
Digitalway FY200 512MB PLUS
Gallar:
LÍTIÐ pláss
Lélegt viðmót
Ekki playlist support
Styrkleiki:
Lítill
Langt batterý líf
Fm útvarp og upptaka
Verð 32.000
iRiver iHP-120 20 GB
Gallar:
Pínu stór, en samt svipaður og ipod
Styrkleiki:
Góð batterý ending
Stórt pláss
Fm útvarp og upptaka
Fínt viðmót
Verð 33.000
sjáið þessa alla spilara hér http://www.mymusic.dk/shop/
Það eru líka fleiri spilarar sem ég tjékkaði á en nenni ekki að setja hér td Hi-md minidisk og mp3ferðageislaspilarar, ef þið vitið um einhverja betri segið mér það þá. Mér líst langbest á iRiver iHP-120 20 GB því hann er með alla eiginleika sem ég þarf og ég er eiginlega ákveðinn í augnablikinu að kaupa hann, en ákvað að fá kannski álit hjá ykkur fyrst. Endilega segið mér frá ykkar reynslu af svipuðum spilurum.
Ef eitthvað er vitlaust sem ég hef sagt, leiðréttiði mig þá en ekki vera með leiðindi.
Last edited by Tesli on Þri 29. Jún 2004 00:37, edited 1 time in total.
Demon skrifaði:IceCaveman skrifaði:bíða eftir Nomad Zen Touch eins og ég
Er eitthvað sem gerir hann betri en Ipod t.d.?
Sama og alla Creative spilara, betri hljómgæði, betri batterý endingu, betri kaup, auðveldara að skipta um batterý, ódýr fjarstýring og FM útvarp+upptakari... allt að 20tíma batterý ending og hann verður með "touch" stýringu
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 363
- Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
IceCaveman skrifaði:Demon skrifaði:IceCaveman skrifaði:bíða eftir Nomad Zen Touch eins og ég
Er eitthvað sem gerir hann betri en Ipod t.d.?
Sama og alla Creative spilara, betri hljómgæði, betri batterý endingu, betri kaup, auðveldara að skipta um batterý, ódýr fjarstýring og FM útvarp+upptakari... allt að 20tíma batterý ending og hann verður með "touch" stýringu
Hljómar vel, that is betri hljómgæði og betra batterý (hitt skiptir ekki máli fyrir mér).
En stóra spurningin er kannski hvort þessi gripur fáist í fríhöfninni þegar að kemur.
Því jú verðmunur hér og úti eða í fríhöfninni er sjúkur.
-
- Nýliði
- Póstar: 12
- Skráði sig: Lau 24. Júl 2004 23:57
- Staðsetning: oná mömmu sela
- Staða: Ótengdur
Ég ætla að kaupa mér 1 stk af þessari græju þegar ég fer til útlanda eftir c.a. mán .. kostar um 19k í USA Meira um þennan spilara hér