Eru 55 gráður venjulegur idle hiti fyrir 6970?
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Eru 55 gráður venjulegur idle hiti fyrir 6970?
Tek fram að þetta kort er frá Gigabyte með 3x fan setup-ið.
Re: Eru 55 gráður venjulegur idle hiti fyrir 6970?
Hef oft heyrt að Ati skjákort hitni meira en Nvidia.
Annars gætirðu skoðað viftuna.
Er hún full af ryki? Farðu þá með tölvuna til þeirra í Kísildal á mánudag, og fáðu þá til að þrífa skjákortsviftuna fyrir þig.
Annars gætirðu skoðað viftuna.
Er hún full af ryki? Farðu þá með tölvuna til þeirra í Kísildal á mánudag, og fáðu þá til að þrífa skjákortsviftuna fyrir þig.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Eru 55 gráður venjulegur idle hiti fyrir 6970?
Ætti að vera í svona 40 - 45°C idle myndi ég halda.
Intel i9 9900k | nVidia RTX 2080 Ti 11gb | 4x8gb Corsair RGB Pro 3200mhz | 1TB 970 pro nvme, 1TB QVO SSD, 2TB SSHD | eVGA 850 Gold+ | Corsair 150i Pro | Corsair 570X Black | ROG Maximus XI Hero |
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Eru 55 gráður venjulegur idle hiti fyrir 6970?
Hef ekki heyrt það, en djöfull sé ég eftir að hafa keypt ATI. En nei, það er mjög lítið af riki, hreinsaðu úr kortinu sjálfur fyrir 2 vikum.DJOli skrifaði:Hef oft heyrt að Ati skjákort hitni meira en Nvidia.
Annars gætirðu skoðað viftuna.
Er hún full af ryki? Farðu þá með tölvuna til þeirra í Kísildal á mánudag, og fáðu þá til að þrífa skjákortsviftuna fyrir þig.
Kisidalur er ekki möguleiki, er á Akureyri. Tölvutek hlýtur að geta reddað þessu.
Væri samt fínt ef einhver væri með einhver tips eða eitthvað sem getur hjálpað, ég hef alltaf rik hreinsað sjálfur og aldrei lent í þessu. Svo ég ætla ekki að borga fyrir rik hreinsun alveg strax.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Eru 55 gráður venjulegur idle hiti fyrir 6970?
hverninn er loftflæðið í turninum hjá þér?
á hvaða hita eru aðrir hlutir að keyra?
hverninn turn ertu með?
er eithvað sem getur hindrað loftflæðið að skjákortinu, eða eithvað sem er að blása heitu lofti að því?
á hvaða hita eru aðrir hlutir að keyra?
hverninn turn ertu með?
er eithvað sem getur hindrað loftflæðið að skjákortinu, eða eithvað sem er að blása heitu lofti að því?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Eru 55 gráður venjulegur idle hiti fyrir 6970?
Aðrir hlutir eru að keyra á venjulegum hita, 30-40.playman skrifaði:hverninn er loftflæðið í turninum hjá þér?
á hvaða hita eru aðrir hlutir að keyra?
hverninn turn ertu með?
er eithvað sem getur hindrað loftflæðið að skjákortinu, eða eithvað sem er að blása heitu lofti að því?
Hvernig turn? Hmm, lítill?
Held það sé ekkert að kælingu, hefur ekki verið hingað til og ég hef engu breytt.
Ég held að þetta sé bara rik, það eru margir staðir sem ég næ ekki í ánþess að taka plast ruglið af. Ég prófa það og bumpa svo þráðinn ef það gengur ekki

Takk fyrir hjálpina.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Eru 55 gráður venjulegur idle hiti fyrir 6970?
Hvernig er cable management hjá þér? Getur vel verið að aflgjafi blási líka heitu lofti upp í kortið? Búinn að fikta einhvað í viftustillingum á kortinu?
Intel i9 9900k | nVidia RTX 2080 Ti 11gb | 4x8gb Corsair RGB Pro 3200mhz | 1TB 970 pro nvme, 1TB QVO SSD, 2TB SSHD | eVGA 850 Gold+ | Corsair 150i Pro | Corsair 570X Black | ROG Maximus XI Hero |
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Eru 55 gráður venjulegur idle hiti fyrir 6970?
Veit ekki hvað þú átt við með "Cable management" en ég hef ekkert fiktað í stillingum. Ef afgjafinn væri að blása heitu lofti út þá færi það frekar á örgjörfa viftuna, þar sem viftan er stór og er beint fyrir neðan afgjafann (sér vifta keypt fyrir overclock), en hitinn á örgjörfanum er fínn.ScareCrow skrifaði:Hvernig er cable management hjá þér? Getur vel verið að aflgjafi blási líka heitu lofti upp í kortið? Búinn að fikta einhvað í viftustillingum á kortinu?

Last edited by Varasalvi on Lau 11. Feb 2012 17:11, edited 1 time in total.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Eru 55 gráður venjulegur idle hiti fyrir 6970?
hverninn hefuru verið að þrífa rykið? með þrístilofti? hverninn þrístilofti þá? á brúsa úr tölvutek eða bara lofti.
Cablemanegement, þá er átt við hverninn snúrurnar eru í turninum, þeas.
er allt útum allt eða eru þeir snirtilega frá gengnir og hindra ekki loftflæði?
Cablemanegement, þá er átt við hverninn snúrurnar eru í turninum, þeas.
er allt útum allt eða eru þeir snirtilega frá gengnir og hindra ekki loftflæði?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Eru 55 gráður venjulegur idle hiti fyrir 6970?
Hehe, ég á svona brúsa sem ég fékk í einhverri tölvubúð fyrir löngu. En aðalega nota ég eitthvað lítið eins og eyrnapinna til þrífa undir viftonum og á stöðum sem erfitt er að ná í, það rekur smá tíma reyndar. Eg auðvitað passa mig að rekast ekki í viðkvæma hluti og svoleðeis.playman skrifaði:hverninn hefuru verið að þrífa rykið? með þrístilofti? hverninn þrístilofti þá? á brúsa úr tölvutek eða bara lofti.
Cablemanegement, þá er átt við hverninn snúrurnar eru í turninum, þeas.
er allt útum allt eða eru þeir snirtilega frá gengnir og hindra ekki loftflæði?
Snúrurnar eru ekki beint organized en as far as i know þá eru þær ekki að blocka neitt nema kannski hörðu diskana, en hitinn á þeim er fínn.
En ég mun hafa þetta allt í huga þegar ég athuga inní tölvuna í kvöld, svo takk fyrir svörin

Re: Eru 55 gráður venjulegur idle hiti fyrir 6970?
Nú? Hef ekki orðið var við að ATi kortin hitni meira, hvar hefur þú heyrt það?DJOli skrifaði:Hef oft heyrt að Ati skjákort hitni meira en Nvidia.
Annars gætirðu skoðað viftuna.
Er hún full af ryki? Farðu þá með tölvuna til þeirra í Kísildal á mánudag, og fáðu þá til að þrífa skjákortsviftuna fyrir þig.
Hitinn hjá þér virðist samt ekki vera eðlilegur, fer kortið etv. ekki í Idle state? Þeas. niðurkeyrir sig um helling á meðan engin vinnsla er í gangi?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Eru 55 gráður venjulegur idle hiti fyrir 6970?
Uhm, ég skil ekki alveg. Þegar ég tala um að kort sé idle, þá er ég að base-a það á hita tölunni. Er hægt að sjá í hvaða "state" kortið er auðrivísi?chaplin skrifaði:Nú? Hef ekki orðið var við að ATi kortin hitni meira, hvar hefur þú heyrt það?DJOli skrifaði:Hef oft heyrt að Ati skjákort hitni meira en Nvidia.
Annars gætirðu skoðað viftuna.
Er hún full af ryki? Farðu þá með tölvuna til þeirra í Kísildal á mánudag, og fáðu þá til að þrífa skjákortsviftuna fyrir þig.
Hitinn hjá þér virðist samt ekki vera eðlilegur, fer kortið etv. ekki í Idle state? Þeas. niðurkeyrir sig um helling á meðan engin vinnsla er í gangi?
Allavega, þá tók ég kortið úr tölvuna áðan, tók plastið af og hreinsaði allt rik. Tok einnig rik frá út blástri ogg inn blástri í turninn. Núna er það í 48-51, fer eftir því hvað er á skjánum, VLC í fullscreen, Firefox eða bæði (er með 2 skjái)
Ef þetta er ekki venjulegur hiti heldur, þá er eitthvað annað að, því ég sver ég tók allt rik.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Eru 55 gráður venjulegur idle hiti fyrir 6970?
Idle state þá er það bara sitja þarna og gera "ekki" neitt, og býður bara eftir næstu skipun.
til að sjá hvort að það fari ekki örugglega í idle state, er best að keyra eithvað sem
fær það til að vinna 100% í um 10 min, slökkva svo á því sem keyrði það upp
og skoðar svo hitatölurnar og viftuhraðan.
Best er til að fá raun idle hitan á kortinu er að slökkva á vélinni í sirka 15min
kveikja svo á henni og ekki gera neitt, þá færðu réttu töluna.
Þetta er snilldar gadget til að fá upplísingar um kortið
http://addgadget.com/gpu_meter/" onclick="window.open(this.href);return false;
(þar að seygja ef þú ert að keyra vista/7)
til að sjá hvort að það fari ekki örugglega í idle state, er best að keyra eithvað sem
fær það til að vinna 100% í um 10 min, slökkva svo á því sem keyrði það upp
og skoðar svo hitatölurnar og viftuhraðan.
Best er til að fá raun idle hitan á kortinu er að slökkva á vélinni í sirka 15min
kveikja svo á henni og ekki gera neitt, þá færðu réttu töluna.
Þetta er snilldar gadget til að fá upplísingar um kortið
http://addgadget.com/gpu_meter/" onclick="window.open(this.href);return false;
(þar að seygja ef þú ert að keyra vista/7)
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Eru 55 gráður venjulegur idle hiti fyrir 6970?
Idle hiti skiptir litlu máli, sérstaklega þar sem kortið þitt er aldrei "idle", það er alltaf að gera eitthvað ef þú ert með Windows (Aero er GPU Accelerated t.d.) og ég myndi ekkert vera að stressa mig ef þú mælir það sem 50° við að gera ekkert aukalega.
Farðu að spila einhverja leiki eða gera einhverja alvöru vinnslu sem reynir á kortið og mældu hitann undir álagi, þá fyrst er hægt að skoða hvort þetta sé of mikið eða ekki.
Fyrir 6970 þá held ég að normal hiti undir álagi sé 80°C, ef þitt kort fer í kringum það sama þá myndi ég ekki hafa neinar áhyggjur af þessu.
Farðu að spila einhverja leiki eða gera einhverja alvöru vinnslu sem reynir á kortið og mældu hitann undir álagi, þá fyrst er hægt að skoða hvort þetta sé of mikið eða ekki.
Fyrir 6970 þá held ég að normal hiti undir álagi sé 80°C, ef þitt kort fer í kringum það sama þá myndi ég ekki hafa neinar áhyggjur af þessu.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Re: Eru 55 gráður venjulegur idle hiti fyrir 6970?
Mitt er að keyra 45 +/- 1 ° í idle
Re: Eru 55 gráður venjulegur idle hiti fyrir 6970?
ég er með stock kælingu og kortið er í 53 gráðum í Corsair kassa, svo 55 gráður er of mikið fyrir þessa kælingu sem er á gigabyte kortinu því hún er frekar góð
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: Eru 55 gráður venjulegur idle hiti fyrir 6970?
ég átti eitthvað ATI eða NVIDIA kort fyrir nokkrum árum sem fór í 70+ gráður við leikjaspilun og alveg 80+ af og til, man að ég sendi mail á BFG og þeir sögðu að það væri totally normal fyrir þetta kort, var víst gert út einhverju efni sem átti að þola 100+°C
Hvort það var ekki BFG NVIDIA Geforce 8800 GTS OC....samt ekki 100%
Hvort það var ekki BFG NVIDIA Geforce 8800 GTS OC....samt ekki 100%