hver er munurinn?

Svara

Höfundur
halli4321
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 12:13
Staða: Ótengdur

hver er munurinn?

Póstur af halli4321 »

oki....ég er að fara að kaupa mér nýtt skjákort og ég var bara að spá hvað tölurnar þýða FX5900 (ég er þá að tala um 5900) og hver er þá munurinn á FX5900 XT 128MB og FX5900 128MB???

og hvor kortin eru betri Radeon eða Geforce
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

kíktu á eldri þræði, búinn að vera hellingur af sona umræðum nýlega

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Geforce xt kort eru verstu kortin frá þeim en Radeon xt eru best hjá radeon
Bara spurning hvað þú tímir að eyða í nýtt skjákort..

Höfundur
halli4321
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 12:13
Staða: Ótengdur

Póstur af halli4321 »

ég er til í að eyða sonna 25 þús

Höfundur
halli4321
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 12:13
Staða: Ótengdur

Póstur af halli4321 »

MezzUp, ég var að fletta í gegnum gömlu umræðurinar og ég verð að segja að ég sá ekki neina umræðu þar sem sagt var hvað þetta gerir eða hver munurinn er...[/quote]

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Þetta væri þá best fyrir peninginn held ég, kostar reyndar 28.900kr

afi0mega
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 21. Jún 2004 01:32
Staða: Ótengdur

Póstur af afi0mega »

ég var að fá mér svona kort frá asus. besti skjákort og móðurborð framleiðandi í heimi nokkur ár í röð. http://www.shopping.is/php/linux?/jalta ... 871569&&&&

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

afi0mega skrifaði:ég var að fá mér svona kort frá asus. besti skjákort og móðurborð framleiðandi í heimi nokkur ár í röð. http://www.shopping.is/php/linux?/jalta ... 871569&&&&
hefðir getað fengið þér powercolor 9800pro kort sem er alltað helmingi betra og ekki dýrara.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Dýru Radeon kortin eru að standa sig betur en dýru geForce kortin, þú yrðir hæstánægður með kort eins og Radeon 9800 Pro.

Annars, ef þú ert tilbúinn til að bíða, þá er ný lína af kortum að skella á bæði Radeon og geForce kortum, og eftir nokkrar vikur ættu að vera komin kort miðuð á þennan verðflokk, og þau munu vera mikið hraðvirkari en núverandi kort.

Að mínu mati eru nýju kortin biðinnar virði, getur lesið fullt af benchmörkum("hraðamælingum") á internetinu, ég mæli með greinum á http://www.tomshardware.com -

Leitaðu að grein um X800, þar sérðu samanburð á nýjustu Radeon og geForce kortunum. Þetta eru reyndar dýr kort, en innan skamms munu fylgja kort sem eru aðeins lélegri en mikið ódýrari, þó mikið mun betri en núverandi kort í þessum verðflokki.

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

kristjanm skrifaði:Dýru Radeon kortin eru að standa sig betur en dýru geForce kortin, þú yrðir hæstánægður með kort eins og Radeon 9800 Pro.

Annars, ef þú ert tilbúinn til að bíða, þá er ný lína af kortum að skella á bæði Radeon og geForce kortum, og eftir nokkrar vikur ættu að vera komin kort miðuð á þennan verðflokk, og þau munu vera mikið hraðvirkari en núverandi kort.

Að mínu mati eru nýju kortin biðinnar virði, getur lesið fullt af benchmörkum("hraðamælingum") á internetinu, ég mæli með greinum á http://www.tomshardware.com -

Leitaðu að grein um X800, þar sérðu samanburð á nýjustu Radeon og geForce kortunum. Þetta eru reyndar dýr kort, en innan skamms munu fylgja kort sem eru aðeins lélegri en mikið ódýrari, þó mikið mun betri en núverandi kort í þessum verðflokki.
það er alltaf að koma eitthvað nýtt, bara þegar það eru stór stökk eins og 64 bit og ide - s-ata þá er þess virði að bíða :)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Icarus skrifaði:
bara þegar það eru stór stökk eins og s-ata þá er þess virði að bíða :)
hehehe þekkir þú marga sem "biðu" eftir SATA ?

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

GuðjónR skrifaði:
Icarus skrifaði:
bara þegar það eru stór stökk eins og s-ata þá er þess virði að bíða :)
hehehe þekkir þú marga sem "biðu" eftir SATA ?
veit ekki af hverju ég skrifaði s-ata þarna, var nýbúinn að vera að lesa þráð hérna þar sem var verið að tala um þá, undirmeðvitundin hefur troðið þessu með :shock:

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Icarus: Já, það er alltaf að koma eitthvað nýtt.

En stundum, og þá mikið sjaldnar, kemur eitthvað glænýtt sem er alveg stórkostleg tækniframför yfir það sem fyrir er, og nýju skjákortin eru það.

Þú myndir örugglega vita það ef þú hefðir lesið umfjöllun um þessi nýju skjákort.
Svara