TS: Kassi, viftur, CPU kæling og PSU

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
IkeMike
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Mán 15. Nóv 2010 22:50
Staða: Ótengdur

TS: Kassi, viftur, CPU kæling og PSU

Póstur af IkeMike »

Kassi – Viftur – CPU Kæling – PSU

Ég er með til sölu:

Coolermaster 332 kassi - 5000kr - Hef notað þennan frá haust 2009. Smá rispa ofan á honum annars er hann hnökralaus SELDUR

Zalman CNPS5X Örgjörvavifta - 3000kr - Keyptur í Tölvutækni (26.10.2011) og því í ábyrgð. Á enn kælikrem sem fylgdi með henni, helmingur notaður. SELD

http://www.zalman.com/eng/product/Produ ... sp?idx=425

Ez-Cool 500 - 2500kr - 500w aflgjafi sem kom með tölvukassanum. Ég læt líka Molex -> Sata og Molex -> 2x Sata breytistykki með. SELDUR

http://cjcomputer.co.uk/new/Ezcool_500w ... ltage.html

Inter Tech SL-700 - 5000kr 700W Aflgjafi frá Tölvutek. Í ábyrgð (Keyptur 19.1.2011) SELDUR

1x 120mm CoolerMaster viftur 1000kr

http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=2524" onclick="window.open(this.href);return false;

1x 120mm CM Ultra Silent - 1500kr - Þessi og fyrri viftan eru lítið notaðar. Ég finn ekki ábyrgðarnótuna fyrir þeim.

http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=120" onclick="window.open(this.href);return false;

1x 120mm CM Led vifta blá - 1500kr - Fylgdi með nýjum kassa sem ég keypti mér nýlega, er með auka tengi til þess að kveikja og slökkva á led perunum, (fer í venjulegt viftutengi).

http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=2577" onclick="window.open(this.href);return false;

Ástæða sölu er uppfærsla. Hef ekki not fyrir þetta lengur og hef verið að draga soldið að auglýsa þetta til sölu.

Verðin að ofan endurspegla mína verðhugmynd á hlutunum en auðvitað má bjóða. Sendið mér bara PM þá vinsamlegast. (Er í Kópavogi)
Last edited by IkeMike on Mán 19. Mar 2012 14:56, edited 5 times in total.

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: TS: Kassi, viftur, CPU kæling og PSU

Póstur af Tbot »

Til í þennan.

Inter Tech SL-700 - 5000kr 700W Aflgjafi frá Tölvutek. Í ábyrgð (Keyptur 19.1.2011)

Höfundur
IkeMike
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Mán 15. Nóv 2010 22:50
Staða: Ótengdur

Re: TS: Kassi, viftur, CPU kæling og PSU

Póstur af IkeMike »

BumP
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: TS: Kassi, viftur, CPU kæling og PSU

Póstur af worghal »

býð 3000 í kassann.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: TS: Kassi, viftur, CPU kæling og PSU

Póstur af Squinchy »

Er heitur fyrir þessum zalman, hvar ertu á landinu og kannski bara síma í pm
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

leonidas
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Mið 09. Júl 2008 12:22
Staða: Ótengdur

Re: TS: Kassi, viftur, CPU kæling og PSU

Póstur af leonidas »

Er til í þennan: http://cjcomputer.co.uk/new/Ezcool_500w ... ltage.html" onclick="window.open(this.href);return false; Vinsamlega sendu mér PM með síma og heimilisfangi.

ATH! Ef ég heyri ekki frá þér fyrir kl 10.00 þann 08 febrúar 2012, dreg ég tilboðið til baka.

Höfundur
IkeMike
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Mán 15. Nóv 2010 22:50
Staða: Ótengdur

Re: TS: Kassi, viftur, CPU kæling og PSU

Póstur af IkeMike »

BumP

Höfundur
IkeMike
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Mán 15. Nóv 2010 22:50
Staða: Ótengdur

Re: TS: Kassi, viftur, CPU kæling og PSU

Póstur af IkeMike »

BumP - Kassinn er enn til sölu!

Höfundur
IkeMike
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Mán 15. Nóv 2010 22:50
Staða: Ótengdur

Re: TS: Kassi, viftur, CPU kæling og PSU

Póstur af IkeMike »

BumP
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: TS: Kassi, viftur, CPU kæling og PSU

Póstur af worghal »

enþá til í mitt boð fyrir kassann ?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Svara