slökkt var á tölvunni og það kveiknar ekki aftur á henni..
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 881
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
slökkt var á tölvunni og það kveiknar ekki aftur á henni..
Góða kvöldið og halló hæ. félagi minn var hérna hjá mér og ýtti á restart takkann á tölvunni minni, og það kveikknar ekki á henni aftur.. ég fæ ekkert bíp né neitt.. allar viftur snúast og allt í góðu með það en það kemur engin mynd og ekkert gerist.. er búinn að taka batterýið úr móðurborðinu og enþá sama vandamál.. veit einhver hvað málið getur verið ??
Re: slökkt var á tölvunni og það kveiknar ekki aftur á henni..
Sérðu ekki POST? Kannski losnaði skjátengið smávegis..
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 881
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: slökkt var á tölvunni og það kveiknar ekki aftur á henni..
nei hún póstar ekki og ekkert gerist.
Re: slökkt var á tölvunni og það kveiknar ekki aftur á henni..
búinn að prufa ýta á reset eftir að þú kveikir á henni?cure skrifaði:Góða kvöldið og halló hæ. félagi minn var hérna hjá mér og ýtti á restart takkann á tölvunni minni, og það kveikknar ekki á henni aftur.. ég fæ ekkert bíp né neitt.. allar viftur snúast og allt í góðu með það en það kemur engin mynd og ekkert gerist.. er búinn að taka batterýið úr móðurborðinu og enþá sama vandamál.. veit einhver hvað málið getur verið ??
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 881
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: slökkt var á tölvunni og það kveiknar ekki aftur á henni..
já var að prufa það. það gerist ekkert. same shit fæ ekkert í píp né neitt tölvan neitar að posta. og skjárinn er bara á standby
Re: slökkt var á tölvunni og það kveiknar ekki aftur á henni..
Resetta CMOS
Checka hvort einhverjar power snúrur séu lausar/hafi losnað og séu hálffastar. Checka hvort það er eitthvað laust inní kassanum sem hefur dottið á einhvern vondan stað(skrúfa f.e.)
Checka hvort einhverjar power snúrur séu lausar/hafi losnað og séu hálffastar. Checka hvort það er eitthvað laust inní kassanum sem hefur dottið á einhvern vondan stað(skrúfa f.e.)
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3
Re: slökkt var á tölvunni og það kveiknar ekki aftur á henni..
myndi prufa að taka reset snúruna bara úr sambandi.cure skrifaði:já var að prufa það. það gerist ekkert. same shit fæ ekkert í píp né neitt tölvan neitar að posta. og skjárinn er bara á standby
ef þú ert örugglea að tala um að það hafi verið ýtt á reset takkann.
hef átt tölvu sem var með svona stæla við reset.
Re: slökkt var á tölvunni og það kveiknar ekki aftur á henni..
Prófaðu að taka power snúruna úr sambandi, bíða í svona 30sec-1min (þangað til ljósin slökkna á netkortinu) og tengja aftur. Bara til að vera viss að ekkert rafmagn sé í gangi.
Re: slökkt var á tölvunni og það kveiknar ekki aftur á henni..
Ég hef lent í því nákvæmlega sama. Vandamálið hjá mér var að örgjörfinn var ónýtur, hann eyðinlagðist afþví að þegar ég lét móðurborðið í kassan þá voru skrúfur sem snertu það, greinilega á slæmum stað.
Ég veit ekki hvort það sé vandamálið hjá þér, en það er kannski fínt að hafa það í huga.
Ég veit ekki hvort það sé vandamálið hjá þér, en það er kannski fínt að hafa það í huga.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 881
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: slökkt var á tölvunni og það kveiknar ekki aftur á henni..
já takk fyrir svörin ég púslaði þessari tölvu saman sjálfur og er því viss um að engin skrúfa sé með neitt leiðindi
var einmitt að skoða það til öryggis og tók batterýið og restart plöggið úr sambandi.. ætla að bíða í svona 10 min og sjá hvað gerist. er samt ekki allveg að fatta afhverju tölvan hættir að POST-a eftir það að ýtt sé á restart takkann
var einmitt að skoða það til öryggis og tók batterýið og restart plöggið úr sambandi.. ætla að bíða í svona 10 min og sjá hvað gerist. er samt ekki allveg að fatta afhverju tölvan hættir að POST-a eftir það að ýtt sé á restart takkann
-
- spjallið.is
- Póstar: 453
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
- Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
- Staða: Ótengdur
Re: slökkt var á tölvunni og það kveiknar ekki aftur á henni..
Úff ég er að lenda í nákvæmlega það sama með fartölvuna mína, það gerist 0.. tók batterý úr í 10min og prufaði en ekkert what wizardry is this. (ekki ætlað að stela þræði )
Re: slökkt var á tölvunni og það kveiknar ekki aftur á henni..
Buy a Mac. :troll
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 881
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: slökkt var á tölvunni og það kveiknar ekki aftur á henni..
Takk kærlega fyrir öll svörin þetta virkaði eftir þessar 10 min sem ég tó betterýið úr
-
- /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: slökkt var á tölvunni og það kveiknar ekki aftur á henni..
hehe lenti í svipuðu um daginn þegar ég var að fikta við overclock á AMD, tölvan fraus í klessu og bootaði ekki og komu engin hljóð og ekkert á skjáinn. Ég var spakur og tók batteríið úr og ekkert lagaðist við það, þá stressaðist ég smá upp en fannst samt ólíklegt að mér hefði tekist að skemma eitthvað þangað til mér datt í hug að taka batteríið aftur úr sambandi í meira en 10 sek og viti menn þá virkaði allt eðlilega afturcure skrifaði:Takk kærlega fyrir öll svörin þetta virkaði eftir þessar 10 min sem ég tó betterýið úr
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 881
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: slökkt var á tölvunni og það kveiknar ekki aftur á henni..
Hehe já var næstum búinn að ropa og prumpa í mig af stressi náði að hemja ropann en prumpaði samt aðeins..
þetta er komið öss hvað ég er sáttur
þetta er komið öss hvað ég er sáttur