Hjálp með tölvukaup


Höfundur
Heddi
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 03. Apr 2004 21:28
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Hjálp með tölvukaup

Póstur af Heddi »

Jæja núna ætlar bróðir minn að fá sér tölvu. Hann vill góða leikjatölvu fyrir mest u.þ.b 120 þúsund, verður að vera P4 3.0 ghz örgjörvi.
Getiði hjálpað honum með restina ?
Nice eða?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Skoðaðu eldri pósta. Það er búið að setja saman helling af svona tölvum hérna.

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Hvaða leiki er hann að spila? spurning um hversu gott skjákort hann ætti að fá sér

Höfundur
Heddi
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 03. Apr 2004 21:28
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Póstur af Heddi »

Hann ætlar að spila Hl2 og Doom3. Síðan er hann líka að bíða eftir World of warcraft sem kemur vonandi bráðum út...
Nice eða?

Höfundur
Heddi
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 03. Apr 2004 21:28
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Póstur af Heddi »

Honum er alveg sama núna hvort það verði Amd eða Intel örgjörvi. Bara sá sem skilar best í leikjum.
Nice eða?

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Pósta þetta af öðrum þræði:

Örri: Athlon64 3000+ hjá Start.is - 25.830Kr
móðurborð: Gigabyte GA-K8NS Pro hjá Start.is - 14.390Kr
Minni: Corsair XMS PRO 512Mb PC4000 hjá Tölvuvirkni - 18.630Kr
Skjákort: Sparkle GeForceFX 5900XT hjá Tölvuvirkni - 19.940Kr
Kassi: 6K28BS Super Low Noise 300W hjá Start.is - 6.990Kr
HDD: Samsung 160GB Serial-ATA 7200RPM hjá Start.is - 12.490Kr
DVD: NEC ND-2500A MultiSpin 8X hjá Start.is - 11.990Kr

Samtals: 110.260Kr

Verðin kunna að hafa breyst eitthvað, ég myndi síðan eyða extra 10.000 kallinum í ATI Radeon 9800Pro.
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Úreld verð hjá þér.. :)

Örri: Athlon64 3000+ hjá Start.is - 24.750Kr
móðurborð: Gigabyte GA-K8NS Pro hjá Start.is - 13.990Kr
Minni: Corsair XMS PRO 512Mb PC4000 hjá Att - 16.950Kr
Skjákort: Chaintech GeForce FX5900XT hjá Att - 19.900Kr
Kassi: 6K28BS Super Low Noise 300W hjá Start.is - 6.990Kr
HDD: Samsung 160GB Serial-ATA 7200RPM hjá Start.is - 12.850Kr
DVD: NEC ND-2500A MultiSpin 8X hjá Start.is - 10.490Kr

Samtals: 105.920Kr

Ansi góður díll, víxlaði á att og tölvuvirkni þar sem þeir eru ódýrari.

Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Póstur af Cicero »

taka radeon x800pro skjakort i staðinn fyrir sparkle fx5900 kortið þarna :)
þá ætti verðið að vera komið upp í kringum 120 þúsundin

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Nei, það er meira í námundan við 150 þúsund kallinn.

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

fx5900 kortið kostar 20 þúsund, en x800pro 46 þúsund þá er það reyndar komið í 131 þúsund en þú færð heldur ekkert betra skjákort hérna heima

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

þessi tölva sem þið eruð með er mjög góð en er Minnið ekki einum of. Hann hefur ekkert að gera við PC4000 minni frekar 2x512mb Mushkin CL 2.5 :wink: 3þús kall í viðbót
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Höfundur
Heddi
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 03. Apr 2004 21:28
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Póstur af Heddi »

Þetta er bara frekar góð tölva. Jamm sammála um að fá annað skjákort
Nice eða?

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

PC4000 minni í tölvu sem mun ekki vera að yfirklukka er mjög heimskuleg.


PC4000 minni hafa mjög léleg timings og ná oftast ekki góðum þó þau keyra á ddr400.

Taka gott PC3200 minni bara, t.d. Mushkin Special eða Corsair XL

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Já spara aðeins í minni og kaupa x800pro fyrir mismuninn

Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Póstur af Cicero »

wICE_man skrifaði:Nei, það er meira í námundan við 150 þúsund kallinn.
er stærfræði kunnátta mín bara að klikka eða yrði það ekki í kringum 130 þúsund námundað :?

105.920-19.900+45.000 :roll:

Höfundur
Heddi
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 03. Apr 2004 21:28
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Póstur af Heddi »

Hvernig minni mæliði þá helst með ?
Nice eða?

Höfundur
Heddi
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 03. Apr 2004 21:28
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Póstur af Heddi »

Ég sá þetta hérna skjákort http://www.computer.is/vorur/3950
Hver er munurinn á því og X800 pro ?
Nice eða?

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

X800 er nýrri kynslóð.

Eins og þú sérð með "9"800 XT og "X"800

Þar sem X er náttúrlega 10

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

9800xt var besta skjákortið á markaðnum áður en x800 kom og x800 er að skila miklu meira miðað við naestum sama verð ennþá

Höfundur
Heddi
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 03. Apr 2004 21:28
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Póstur af Heddi »

Bróðir minn var að fá sér Demon kassa hjá Moody :)
Nice eða?

Höfundur
Heddi
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 03. Apr 2004 21:28
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Póstur af Heddi »

Gætuði samt sagt mér besta móbóið fyrir Intel ? Um svona 15.000
Nice eða?

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Nú vill hann ekki amd64? Hann er betri í leiki en annars væri það væntanlega ABIT ai7 eða ic7 á 12.900 og 13.900

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

abit ai7 hefur allavega reynst mér mjög vel
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Já en ég var bara að spá af því að amd64 á að vera betri í leiki

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ekki hægt að segja að AMD64 sé betri í leiki alveg eins og það er ekki hægt að segja að P4 séu betri í myndvinnslu. Það fer bara eftir því hvað þú kaupir þér öflugan örgjörfa, ekki eingöngu eftir þeirri tegund sem þú velur. (er ekki að segja að þú megir ekki kaupa þér AMD64 í friði, bara illa sagt hjá þér)
Svara