Það er með 32 stk ShiftBrite led perum, Arduino Mega 1280 og MSGEQ7.
Fyrst var það planið, sem ég teiknaði upp í Google SketchUp:


Síðan byrjaði ég að smíða grindina:




Náði mér í allt hardware sem ég þurfti og kapla og lóðaði:




Og þetta er útkoman, var að panta sýruþvegið gler í vikunni og þarf að smíða lappirnar undir það:

Hér má sjá einn af 11 effectunum í boði:
http://www.youtube.com/watch?v=hCAW4Txmfog" onclick="window.open(this.href);return false;
Javascript prototype-ið sem ég bjó til:
http://forritun.org/led-table/prototype.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Kóðinn fyrir borðið sjálft fyrir þá sem hafa áhuga.
https://github.com/birkir/led-table/blo ... -table.cpp" onclick="window.open(this.href);return false;
Einhverjar pælingar eða spurningar ?