Það eru komin ár og öld síðan ég þurfti að bilana greina tölvu:)
Hvað eru menn helst að nota í dag til að keyra fram stress test á örgjöfum og skjákortum?
Málið með þessa vél er að hún er að endurræsa sér svona þegar henni dettur í hug
mér dettur helst í hug að það sé annað hvort hitavandamál á cpu eða gpu
kanski minni en ég held að það kemur alltaf bláskjár ef að þetta er minnið.
Öll hjálp er vel þeginn
