Hvaða skjákort?

Svara

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Hvaða skjákort?

Póstur af machinehead »

Ég er MJÖG mikið búinn að væra að pæla í því hvaða skjákort ég ætti að kaupa mér fyrir nýju tölvuna mína. Þar er ATI 9600 Ultra 128 mjög ofarlega á lista, en einnig nýja 800x, málið er að ég er bara ekki svo viss hvort að ég sé tilbúinn að eyða 50k+ í skjákort. Er 9600 Ultra ekki mjög gott kort fyrir komandi leiki s.s. Half-Life 2 o.fl.þh. Eða er málið að bíða bara eftir að x800 komi og kaupa það frekar?

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

btw. ég er að fara að kaupa þetta HELST um mánaðarmótin.

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

Fyrst og fremst heitir það ATI Radeon 9600Pro og er að virka í alla leiki í dag. Ef ég væri þú myndi ég biða eftir að ATI settur á markað x800XT og kaupa þá eitthvað skjákort. Helst að taka eitthvað úr 9800 eða x800 línunum.
Skjámynd

sikki
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 06. Jún 2003 00:44
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af sikki »

Vonum að þau eigi eftir að lækka eitthvað þegar x800XT kemur út, það er vonandi :lol:

Pectorian
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mið 23. Jún 2004 23:56
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pectorian »

Ég veit ekki hvað ég myndi gera, sennilega bíða og sjá :wink: marr tapar varla á því :D

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

já það er örugglega ekkert smá fúlt að vera nýbúinn að fá sér Skjákort og 2-3 mánuðum seinna kostar það 40% minna. :?
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Svara