Ég er MJÖG mikið búinn að væra að pæla í því hvaða skjákort ég ætti að kaupa mér fyrir nýju tölvuna mína. Þar er ATI 9600 Ultra 128 mjög ofarlega á lista, en einnig nýja 800x, málið er að ég er bara ekki svo viss hvort að ég sé tilbúinn að eyða 50k+ í skjákort. Er 9600 Ultra ekki mjög gott kort fyrir komandi leiki s.s. Half-Life 2 o.fl.þh. Eða er málið að bíða bara eftir að x800 komi og kaupa það frekar?
Fyrst og fremst heitir það ATI Radeon 9600Pro og er að virka í alla leiki í dag. Ef ég væri þú myndi ég biða eftir að ATI settur á markað x800XT og kaupa þá eitthvað skjákort. Helst að taka eitthvað úr 9800 eða x800 línunum.