Nýju Celeron örrarnir koma á óvart!

Svara

Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nýju Celeron örrarnir koma á óvart!

Póstur af wICE_man »

Nú eru Celeron D örgjörvarnir komnir út og viti menn, þeir eru ekki rusl eins og fyrirrennari sinn. Anandtech er með góða úttekt á honum, þar kemur í ljós að 2.8GHz Celeron D er að afkasta á við AthlonXP 2600+ í mörgum tilfellum, sér í lagi leikjum, hljóðvinnslu og þrívíddarvinnslu.

Þeir eru að vísu ennþá dýrari en Athlon örrarnir en bilið hefur minkað bæði í verði og afköstum, þá er bara að vona að Intel lækki verðin enn frekar og hver veit nema að þetta verði næsti draumur yfirklukkara :)

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Hvað er maður að tala um í verði fyrir 2.8 ghz? gamli kostar eitthvað í kringum 8 þúsund er það ekki

Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Það verður um 13þús til að byrja með en sá gamli er ódýrast á 12.350kr.

ganjha
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fim 23. Jan 2003 18:39
Staða: Ótengdur

Póstur af ganjha »

Ég efast um að það verði gaman að yfirklukka þessa örgjörfa. Allaveganna ekki ef þeir eru með sömu yfirklukkunarvörn og stóri bróðir P4 560. Báðir eru þeir gerðir fyrir sama socket (LGA 775)

"What Intel did is implement an overclocking limiter to the MCH chips: If the CPU clock exceeds the threshold (we determined that this is 10% over specification), the required PLL (Phase Lock Loop) will reset and won't refuse to lock that frequency."

Review frá tomshardware hér.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hvað er mikið cache á þeim? það er verið að gera móðurborð fyrir 775, byggt á 875, svo það verður enginn 10% lás á því. það sem er mest að koma í veg fyrir að það sé hægt að overclocka prescottinn mikið er allt þetta chache. því meira cache, því minna overclock. það verður gaman að sjá þessa örgjörva í 875
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Sammála Gnarri

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Eruði ekkert að fylgjast með s939? :|

Ég hef séð nokkra ná upp í 3.4ghz með FX-53, sem er 2.4ghz stock

Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

3.4GHz!!!!!!

Hvar hefurðu séð það, þeir eru að ná 2.7GHz hæst með loftkælingu.

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

með einhverri vapochill þá?
Svara