Hvernig á að búa til auka pedala fyrir stýri?

Svara

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Hvernig á að búa til auka pedala fyrir stýri?

Póstur af Snorrmund »

Sælir, Er með Microsoft Precision racing wheel (ekkert ff) En það eru bara 2 pedalar mig langar svoldið í 3ðja og nota hann sem kúplingu.. ég veit að það er hægt að kaupa auka.. En mig langar að prufa að smíða eina sem ég held að sé vandamálið eru partarnir í þetta... Er einhver sem lumar á how-to link ? eða kann þetta? þetta er hægt! Bara allt sem ég er búinn að finna er "rusl" bara sagt hvað þú þarft.. ekkert how-to..

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

bíður þetta stýri sem þú átt uppá það að hægt sé að tengja við það auka rás ?
Electronic and Computer Engineer

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Nei.. held það ekki.. en ég hef séð myndir af svona.. þá er kuplinginn bara sér controler.. tengt við gameport eða usb ..

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Ætla að skoða http://www.gunpowder.freeserve.co.uk/wh ... ldmain.htm en komið áfram með linka(ef þið nennið :))
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hmm, þetta virkar nú ekkert einfalt á síðunni, en endilega láttu okkur vita hvernig gengur ef þú gerir þetta

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

uhh..má ég spyrja..

Hvaða bílaleikur myndi meika að hafa kúplingu ?
Manual stillingin í öllum sem ég hef prófað er bara semi-automatic (t.d. A til að skipta upp um gír, og Z til að skipta niður)

(út fyrir efnið....) En það væri helvíti töff, maður fengi svo miklu meiri fíling fyrir leiknum. Kúpling á bíl ALL THE WAY. ÞAð dugir ekkert annað. Þeir sem segja að sjálfskipting sé betri, það er ekki í lagi með þá. Þá hefur maður ekki stjórn yfir bílnum.
Hlynur

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Manager1 »

Það er ekkert gaman að spila bílaleiki fyrr en þú hefur prufað að spila með alvöru stýri með þremur pedölum og gírskiptingu :)
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

sjálfskipting er betri í löglegan bæjar akstur...

everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Staða: Ótengdur

Póstur af everdark »

IceCaveman skrifaði:sjálfskipting er betri í löglegan bæjar akstur...
sjálfskipting er dull

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

IceCaveman skrifaði:sjálfskipting er betri í löglegan bæjar akstur...
ég segi bara að fólk sem hugsar eins og þú er svo latt að keyra. Sjálfsskipting virkar líka í hraðakstur.
Hlynur

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

wtf betri í löglegan hraðakstur ?

Hvar í fjandanum heyrðiru það ?

Ég keyri oftast hraðar á sjálfsskiptum innanbæjar.. keyri þá sjaldan og gleymi mér þar sem ég skipti ekki sjálfur um gír

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Arnar skrifaði:wtf betri í löglegan hraðakstur ?

Hvar í fjandanum heyrðiru það ?

Ég keyri oftast hraðar á sjálfsskiptum innanbæjar.. keyri þá sjaldan og gleymi mér þar sem ég skipti ekki sjálfur um gír
Lestu nú textann. Ég sagði að þær "virkuðu" líka í hraðasktur. Þar sem vinur vor Icave sagði að ef maður ætlaði að keyra löglega innanbæjar væri sjálsskipting málið.
Hlynur

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Street legal styðja kúplingu.. svo sá ég patch fyrir nfs: hp2 til að bæta við kúplingu og það fylgdi lika með ef maður var með "H" munsturs gírskiptingu..
Svara