Ég er með ADSL 512 Kbit/s í gegnum GreatSpeed GS-R250S router. Virkar fínt á netinu en...
Fyrst þá náði ég aldrei að download-a með P2P/file-sharing forritum (KaZaA, Ares, Blubster o.fl.), nú eftir að ég kveikti á NAT-port forwarding á routernum (setti bara "Default Workstation IP" á sama og netkortið mitt) þá tekst mér að download-a en bara mjög hægt (0.5 - 3 KByte/s).
Kann einhver af ykkur ráð við svona vandræðum?
Er í vandræðum með GreatSpeed Router og file-sharing forrit.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 727
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Er í vandræðum með GreatSpeed Router og file-sharing forrit.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hmm.. ég er enginn sérfræðingur, en mér skilst að það geti oft verið erfitt fyrir tvo router-a að tala saman á svona P2P forritum, þrátt fyrir að þú sért búinn að opna port... t.d. í DC++ gengur mér oftast illa að tala (ehrm, transfera) við aðra gaura sem eru líka með ADSL router! Alveg óskiljanlegt
<b>kiddi</b> / vaktin.is
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 727
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Reddaðist
Ég er að hugsa um að sleppa því að fá mér annan router útaf svona litlu vandamáli. Þetta virkar fínt í SoulSeek og ég er búinn að komast að því að það er LANG besta file-sharing forritið (nú fyrst að AudioGalaxy er dautt).
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
- Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Mán 13. Jan 2003 01:32
- Staðsetning: heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
reyndar...
Ekki sammala að soulseek se best dc++ er einfaldlega lang best allt innanlands ef thu tengir thig a rettan stað
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 623
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Jakob skrifaði:Fáðu þér almennilegan router marr!
Ég er með Cisco 827 ADSL router, ....
Þetta verð ég að segja er 120% út í hött.
Jú, routerar geta verið mismunandi, og sumir hverjir í "lélegri" kantinum.
En það er ekki hægt að mæla með "professional" routerum fyrir heimtengingar.
Cisco 827 er overkill fyrir einstakling heima.
Þetta er fínt fyrir Fyrirtæki sem tengir starfsmenn, til að geta haft betri stjórn á öllu. (Og ég geri sterklega ráð fyrir því að þú hafir ekki borgað þetta stykki sjálfur, nema þú spreðir 50-60k í router??!?.)
Hinn venjulegi notandi hefur nefninlega ekkert að gera með neinn cisco router heima hjá sér.
Margir eru sáttir við sína greatspeed og/eða speedtouch routera.
Það er margt til, spurning hvað maður fær mikið fyrir peninginn.
En persónulega myndi ég ekki nokkurntímann mæla með að fólk færi að eyða 50þúsund ísl kr í lítið box til að tengja það við netið, þegar það kemst af með eitthvað á 20þús eða undir, sem dugar jafn vel.
- Edit:
Svo ég tali nú ekki um að það er töluvert flóknara að setja svonleiðis router upp heldur en greatspeed dótið.