Aðstoð við val á SSD disk

Svara

Höfundur
tema99
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 20:59
Staða: Ótengdur

Aðstoð við val á SSD disk

Póstur af tema99 »

disk mig vantar tvo SSD diska SATA 3 en hverjir eru bestir í dag ? er að hugsa um 120GB.
i7980X X58 motherboard ATI Radeon HD 5870 Eyefinity 6 Edition Graphics 2*60gb Mushkin SSD
XION Power Supply 1000W Corsair H70 CoolerMaster HAF 922

Benninho10
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 27. Jan 2011 16:43
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við val á SSD disk

Póstur af Benninho10 »

Muskhin Cronos 30k ? 60k fyrir tvo góða, tel það bestu kaupinn.
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við val á SSD disk

Póstur af Klaufi »

Ég er sammála síðasta ræðumanni.

Miðað við það sem ég hef skoðað þá er/var Chronos-inn "Bestu kaupin".

*Edit*
Last edited by Klaufi on Mið 18. Jan 2012 23:15, edited 2 times in total.
Mynd
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við val á SSD disk

Póstur af mundivalur »

Innskot Corsair Force 3 120 GB eru bestu kaupin http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6301" onclick="window.open(this.href);return false; :D
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við val á SSD disk

Póstur af chaplin »

"Öruggustu" diskarnir eru held ég Intel og síðan Samsung rétt á eftir.

Best buy eru þó Chronos, Force 3, Agility3 og svo M4 (þeas. ef það kemur 5000h fix fyrir þá.).

All in all getur þú ekki séð neinn mun á diskunum í vinnslu og ættir bara að taka það merki sem kemur best út í áreiðanleika, en auðvita bara mín skoðun.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Svara