Færa skrár úr MAC yfir í PC

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
322
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 17. Jan 2011 19:33
Staða: Ótengdur

Færa skrár úr MAC yfir í PC

Póstur af 322 »

Er í alvöru ekki til nein einföld leið til þess að koma efni úr Mac vélinni yfir í PC vélina.
Er með tæplega 50GB skrá sem mig vantar að koma yfir í PC vélina, þannig að USB lykillinn virkar ekki í þetta skiptið...
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Færa skrár úr MAC yfir í PC

Póstur af gardar »

Eru vélarnar ekki báðar nettengdar?

Getur t.d. notað samba

http://support.apple.com/kb/ht1568" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

AndriThor
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mið 27. Jan 2010 14:49
Staða: Ótengdur

Re: Færa skrár úr MAC yfir í PC

Póstur af AndriThor »

Eða ef þú átt flakkara formatta hann í NTFS og fá þér Paragon NTFS forritið í mac og þá er þetta fileformat vesen úr sögunni.
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Færa skrár úr MAC yfir í PC

Póstur af BjarniTS »

Best væri fyrir þig að ná þér annaðhvort í Paragon eða NTFS3g , Svo gætir þú líka skrifað usb-lykilinn(eða flakkarann eða hvað sem þú ert að nota) á mac os x extended journaled skráarkerfi og sótt þér svo macdrive á pc vélina. Það kemur ýmislegt til greina , flest af þessum forritum er "frí til að prufa".

Gangi þér vel.
Nörd

Höfundur
322
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 17. Jan 2011 19:33
Staða: Ótengdur

Re: Færa skrár úr MAC yfir í PC

Póstur af 322 »

Takk fyrir þetta, ég ætla að skoða þessa Paragon aðferð í kvöld.
Eins einfallt og það er að gera þetta í hina áttina, þá finnst mér fáránlegt að þetta skuli ekki vera auðgert. Þegar maður googlar þetta koma bara niðurstöður fyrir þá sem hafa "frelsast" og eru að færa gögn úr PC vélinni yfir í Mac-ann. Skrítið að svona aðferðir virki ekki í báðar áttir. Making the switch (but you can't turn back). :catgotmyballs
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Færa skrár úr MAC yfir í PC

Póstur af Hjaltiatla »

Hmmm..er ekki hægt að joina Macca í windows workgroup og share-a ??Anyone ?
Edit:var að lesa svarið frá Garðari :sparka
Just do IT
  √

benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Staða: Ótengdur

Re: Færa skrár úr MAC yfir í PC

Póstur af benson »

Ég var nýlega að vesenast með network sharing milli PC og Mac og það virkar alveg. Var reyndar að færa af PC yfir á Mac og yfir wifi sem var frekar slow.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Færa skrár úr MAC yfir í PC

Póstur af ManiO »

Getur líka rarað fileinn í nokkrar skrár og fært svo með USB lykli.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Færa skrár úr MAC yfir í PC

Póstur af SteiniP »

Hjaltiatla skrifaði:Hmmm..er ekki hægt að joina Macca í windows workgroup og share-a ??Anyone ?
Edit:var að lesa svarið frá Garðari :sparka
Workgroup virkar ekki á neinu nema Windows 7 og nýrra (gefur þér heldur ekkert nema vera aðeins núbbavænna í uppsetningu). Samba væri besti kosturinn.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Færa skrár úr MAC yfir í PC

Póstur af Klemmi »

Eða einfaldlega setja upp FTP server á aðra hvora vélina, frekar lítið mál, minnir meira að segja að það sé innbyggt í MacOS, correct me if I'm wrong :o

Bætt við:
http://www.ehow.com/how_4674062_set-ser ... opard.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Og svo tengistu PC vélinni þess vegna í gegnum bara explorerinn eða einhvern annan client og copy-ar skránna, easy as pie
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Færa skrár úr MAC yfir í PC

Póstur af worghal »

ég nota FTP á mínum vélum og það virkar eins og í sögu :happy
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Svara