Læstir örgjörvar og forrit

Svara

Höfundur
Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Læstir örgjörvar og forrit

Póstur af Guffi »

Er hægt að aflæsa örgjörva?. Hvaða örgjörvar á markaðnum eru aflæstir?
Er hægt að treysta þessu yfirklukkunar forriti? http://www.cpuid.com/clockgen.php

ég vara að spá í að purfa að yfirklukka :) .
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Þú getur hækkað FSB á öllum örgjörvum ..það er multiplierinn sem er læstur ;)

Höfundur
Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guffi »

ahh okey :) . en þarna er allt í llagi að nota þetta forrit.
já og annað ef örrin er betur kældur þá get ég klukkað hann meira? eða.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Getur alveg notað þetta forrit...en ættir líka að geta gert þetaa í Bios.Eina reglan er þegar þú ert að gera svona er að gera það í litlum skrefum.
Ef örrin er meira kældur geturðu hækkað Vcore meira.Og þar af leiðandi klukkað meira.
Svara