Veit einhver um toll/virðusaukaskatt frá usa ?
Veit einhver um toll/virðusaukaskatt frá usa ?
Ble,
ég er að spá í að fá mér PowerColorTM RADEON™ X800 PRO í usa sem er töluvert ódýrara. Getur einhver sagt mér hvernig tollurinn er á þessu ?
læt link fylgja með
http://www.ati.com/products/radeonx800/
ég er að spá í að fá mér PowerColorTM RADEON™ X800 PRO í usa sem er töluvert ódýrara. Getur einhver sagt mér hvernig tollurinn er á þessu ?
læt link fylgja með
http://www.ati.com/products/radeonx800/
Last edited by sikki on Mán 21. Jún 2004 01:11, edited 1 time in total.
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
- Staðsetning: Atlantshaf
- Staða: Ótengdur
farðu á http://www.shopusa.is þar er svona reiknisvél og þú getur reiknað þar verð með vsk og fluttingsgjald.
-
- FanBoy
- Póstar: 773
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver um toll/virðusaukaskatt frá usa ?
sko, þú ert látinn borga 24.5% vask þegar kortið kemur hingað, það er enginn tollur en samt láta þeir þig búa til tollskírslu og láta þig borga 1500kall fyrir hana.sikki skrifaði:Ble,
ég er að spá í að fá mér PowerColorTM RADEON™ X800 PRO í usa sem er töluvert ódýrara. Getur einhver sagt mér hvernig tollurinn er á þessu ?
læt link fylgja með
http://www.ati.com/products/radeonx800/
500 dollarar eru um hvað 36þús ísl..
11.162 vaskurinn sem þú borgar af þeirri upphæð samkvæmt reiknivélinni á shopusa.is, tek samt ekki of mikið mark á henni
myndi segja að vaskurinn yrði 8þús
sendingarkostnaður frá usa í hraðpósti um 30 dollarar
tollskírsla 1500kall.
þegar þú ert kominn með kortið í hendur ertu búinn að borga 46-47þús kall fyrir það. farðu bara í computer eða aðra tölvubúð hér á landi og fáðu þér kort á 48-49þús, græðir ekkert á því að kaupa þetta frá usa núna. þeir eru að selja kortin á toppverði núna, en t.d computer og þeir eru að kaupa þessi kort í magni og ná þannig verðinu niður.
ég held að shopusa.is setji vörugjald inn í töluna hjá sér.
kortið kostar það sama þegar þú ert búinn að greiða öll gjöld.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver um toll/virðusaukaskatt frá usa ?
ekki gleyma bandarískum sköttumDaRKSTaR skrifaði:sko, þú ert látinn borga 24.5% vask þegar kortið kemur hingað, það er enginn tollur en samt láta þeir þig búa til tollskírslu og láta þig borga 1500kall fyrir hana.sikki skrifaði:Ble,
ég er að spá í að fá mér PowerColorTM RADEON™ X800 PRO í usa sem er töluvert ódýrara. Getur einhver sagt mér hvernig tollurinn er á þessu ?
læt link fylgja með
http://www.ati.com/products/radeonx800/
500 dollarar eru um hvað 36þús ísl..
11.162 vaskurinn sem þú borgar af þeirri upphæð samkvæmt reiknivélinni á shopusa.is, tek samt ekki of mikið mark á henni
myndi segja að vaskurinn yrði 8þús
sendingarkostnaður frá usa í hraðpósti um 30 dollarar
tollskírsla 1500kall.
þegar þú ert kominn með kortið í hendur ertu búinn að borga 46-47þús kall fyrir það. farðu bara í computer eða aðra tölvubúð hér á landi og fáðu þér kort á 48-49þús, græðir ekkert á því að kaupa þetta frá usa núna. þeir eru að selja kortin á toppverði núna, en t.d computer og þeir eru að kaupa þessi kort í magni og ná þannig verðinu niður.
ég held að shopusa.is setji vörugjald inn í töluna hjá sér.
kortið kostar það sama þegar þú ert búinn að greiða öll gjöld.

Re: Veit einhver um toll/virðusaukaskatt frá usa ?
eru ekki til nema einhver smá söluskattur(c.a. 7%) ef verslað er innan ákveðinna ríkjaIcarus skrifaði:ekki gleyma bandarískum sköttum

mér sýnist þú ekki vera nógu vel inní þessum skatta/tolla-málum til að vera að gefa ráð/upplýsingar..........