Veit einhver um toll/virðusaukaskatt frá usa ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
sikki
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 06. Jún 2003 00:44
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Veit einhver um toll/virðusaukaskatt frá usa ?

Póstur af sikki »

Ble,
ég er að spá í að fá mér PowerColorTM RADEON™ X800 PRO í usa sem er töluvert ódýrara. Getur einhver sagt mér hvernig tollurinn er á þessu ?

læt link fylgja með
http://www.ati.com/products/radeonx800/
Last edited by sikki on Mán 21. Jún 2004 01:11, edited 1 time in total.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Það er enginn tollur á tölvuvörum og virðisaukaskattur er 24,5%.
Einnig held ég 1500 kr. tollskýrslugjald bætist við hér á landi.
Skjámynd

Höfundur
sikki
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 06. Jún 2003 00:44
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af sikki »

Bætist þessi virðusaukaskattur við í tollinum eða er þetta innifalið í verðinu :oops:
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Ekki innifalið í verðinu og þú verður líka að borga vsk af sendingarkostnaði.

Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Póstur af Johnson 32 »

farðu á http://www.shopusa.is þar er svona reiknisvél og þú getur reiknað þar verð með vsk og fluttingsgjald.
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver um toll/virðusaukaskatt frá usa ?

Póstur af DaRKSTaR »

sikki skrifaði:Ble,
ég er að spá í að fá mér PowerColorTM RADEON™ X800 PRO í usa sem er töluvert ódýrara. Getur einhver sagt mér hvernig tollurinn er á þessu ?

læt link fylgja með
http://www.ati.com/products/radeonx800/
sko, þú ert látinn borga 24.5% vask þegar kortið kemur hingað, það er enginn tollur en samt láta þeir þig búa til tollskírslu og láta þig borga 1500kall fyrir hana.

500 dollarar eru um hvað 36þús ísl..
11.162 vaskurinn sem þú borgar af þeirri upphæð samkvæmt reiknivélinni á shopusa.is, tek samt ekki of mikið mark á henni
myndi segja að vaskurinn yrði 8þús
sendingarkostnaður frá usa í hraðpósti um 30 dollarar
tollskírsla 1500kall.

þegar þú ert kominn með kortið í hendur ertu búinn að borga 46-47þús kall fyrir það. farðu bara í computer eða aðra tölvubúð hér á landi og fáðu þér kort á 48-49þús, græðir ekkert á því að kaupa þetta frá usa núna. þeir eru að selja kortin á toppverði núna, en t.d computer og þeir eru að kaupa þessi kort í magni og ná þannig verðinu niður.

ég held að shopusa.is setji vörugjald inn í töluna hjá sér.
kortið kostar það sama þegar þú ert búinn að greiða öll gjöld.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Skjámynd

Höfundur
sikki
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 06. Jún 2003 00:44
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af sikki »

ok þakka ykkur fyrir. :D

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver um toll/virðusaukaskatt frá usa ?

Póstur af Icarus »

DaRKSTaR skrifaði:
sikki skrifaði:Ble,
ég er að spá í að fá mér PowerColorTM RADEON™ X800 PRO í usa sem er töluvert ódýrara. Getur einhver sagt mér hvernig tollurinn er á þessu ?

læt link fylgja með
http://www.ati.com/products/radeonx800/
sko, þú ert látinn borga 24.5% vask þegar kortið kemur hingað, það er enginn tollur en samt láta þeir þig búa til tollskírslu og láta þig borga 1500kall fyrir hana.

500 dollarar eru um hvað 36þús ísl..
11.162 vaskurinn sem þú borgar af þeirri upphæð samkvæmt reiknivélinni á shopusa.is, tek samt ekki of mikið mark á henni
myndi segja að vaskurinn yrði 8þús
sendingarkostnaður frá usa í hraðpósti um 30 dollarar
tollskírsla 1500kall.

þegar þú ert kominn með kortið í hendur ertu búinn að borga 46-47þús kall fyrir það. farðu bara í computer eða aðra tölvubúð hér á landi og fáðu þér kort á 48-49þús, græðir ekkert á því að kaupa þetta frá usa núna. þeir eru að selja kortin á toppverði núna, en t.d computer og þeir eru að kaupa þessi kort í magni og ná þannig verðinu niður.

ég held að shopusa.is setji vörugjald inn í töluna hjá sér.
kortið kostar það sama þegar þú ert búinn að greiða öll gjöld.
ekki gleyma bandarískum sköttum :)
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver um toll/virðusaukaskatt frá usa ?

Póstur af MezzUp »

Icarus skrifaði:ekki gleyma bandarískum sköttum :)
eru ekki til nema einhver smá söluskattur(c.a. 7%) ef verslað er innan ákveðinna ríkja :roll:
mér sýnist þú ekki vera nógu vel inní þessum skatta/tolla-málum til að vera að gefa ráð/upplýsingar..........

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Póstur af gutti »

það er bara lagt 24.5% á tölvuvörur ég forvitni hjá tollstjórann í vor svo

er bætt skatta að utan misjafn hjá búðum í usa :roll:
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

newegg er með 8% aukaskatt
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Pandemic skrifaði:newegg er með 8% aukaskatt
huh, hvernig þá? Er það ekki bara ef að það er keypt í sama ríki og newegg er?
Svara